Tiger tekur golfhring með Trump Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. desember 2016 14:00 Tiger og Trump á góðri stundu. Vísir/getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. Trump sem verður sennilega einn besti kylfingurinn meðal þjóðarhöfðingja heimsins er með 2,8 í forgjöf. Töluverð bæting frá Obama sem er með 13 í forgjöf. Tiger sneri aftur á PGA-mótaröðina um daginn en Tiger sem er talinn einn af bestu kylfingum allra tíma hefur glímt við meiðsli undanfarin ár. Er þetta ekki í fyrsta skiptið sem Tiger leikur með valdamiklum mönnum en hann lék á sínum tíma hring með núverandi forseta, Barack Obama. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golf Tengdar fréttir Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. 14. desember 2016 08:15 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5. desember 2016 17:30 Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4. desember 2016 22:30 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. Trump sem verður sennilega einn besti kylfingurinn meðal þjóðarhöfðingja heimsins er með 2,8 í forgjöf. Töluverð bæting frá Obama sem er með 13 í forgjöf. Tiger sneri aftur á PGA-mótaröðina um daginn en Tiger sem er talinn einn af bestu kylfingum allra tíma hefur glímt við meiðsli undanfarin ár. Er þetta ekki í fyrsta skiptið sem Tiger leikur með valdamiklum mönnum en hann lék á sínum tíma hring með núverandi forseta, Barack Obama.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golf Tengdar fréttir Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. 14. desember 2016 08:15 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5. desember 2016 17:30 Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4. desember 2016 22:30 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. 14. desember 2016 08:15
Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30
Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5. desember 2016 17:30
Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4. desember 2016 22:30
Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00