Göngu gegn ótta í Brussel frestað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2016 18:36 Lögreglan of upptekin við rannsókn hryðjuverkanna til þess að tryggja öryggi vegna göngunnar. Vísir/Getty Skipuleggjendur hafa ákveðið að fresta samúðargöngu í Brussel, göngu gegn ótta, til minningar um fórnarlömb hryðjuverkaárasanna í Brussel að beiðni innanríkisráðherra Belgíu vegna öryggisástæðna. Jan Jambon innanríkisráðherra sagði í belgísku sjónvarpi í dag að lögreglan væri svo upptekin við rannsókn hryðjuverkaárásanna að erfitt gæti reynst að tryggja öryggi göngunnar sem fara átti fram á morgun. Gangan átti að hefjast á Place de la Bourse sem orðið er að minningartorgi um fórnarlömbin. Skipuleggjendur segja að markmið samúðargöngunnar væri að sýna fram á að Belgar neiti að láta hryðjuverk og hryðjuverkamenn ógna sér. Yfirskrift göngunnar var 'ganga gegn ótta' en ákvaðu skipuleggjendur þó að fresta göngunni að beiðni innanríkisráðherra. Borgarstjóri Brussel studdi beiðni innanríkisráðherra og sagði hann mikilvægt að lögreglan nýtti alla krafta sína til að vinna að rannsókn árásanna. Brussel er enn í sárum sínum eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í síðustu viku þar sem minnst 31 lést og 270 særðust í þremur sprengingum á Zalembek-flugvellinum og Malenbeek-lestarstöðinni. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Skipuleggjendur hafa ákveðið að fresta samúðargöngu í Brussel, göngu gegn ótta, til minningar um fórnarlömb hryðjuverkaárasanna í Brussel að beiðni innanríkisráðherra Belgíu vegna öryggisástæðna. Jan Jambon innanríkisráðherra sagði í belgísku sjónvarpi í dag að lögreglan væri svo upptekin við rannsókn hryðjuverkaárásanna að erfitt gæti reynst að tryggja öryggi göngunnar sem fara átti fram á morgun. Gangan átti að hefjast á Place de la Bourse sem orðið er að minningartorgi um fórnarlömbin. Skipuleggjendur segja að markmið samúðargöngunnar væri að sýna fram á að Belgar neiti að láta hryðjuverk og hryðjuverkamenn ógna sér. Yfirskrift göngunnar var 'ganga gegn ótta' en ákvaðu skipuleggjendur þó að fresta göngunni að beiðni innanríkisráðherra. Borgarstjóri Brussel studdi beiðni innanríkisráðherra og sagði hann mikilvægt að lögreglan nýtti alla krafta sína til að vinna að rannsókn árásanna. Brussel er enn í sárum sínum eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í síðustu viku þar sem minnst 31 lést og 270 særðust í þremur sprengingum á Zalembek-flugvellinum og Malenbeek-lestarstöðinni.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30
Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16
Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41