Hótar „guðlegri“ hefnd sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. janúar 2016 20:33 Ayatollah Ali Khamenei. vísir/getty Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd“ vegna aftöku sjítaklerksins Nimr al-Nimrs í gærmorgun. Hann segir ómögulegt að fyrirgefa slíkan glæp. Alls voru 47 teknir af lífi á nokkrum stöðum í landinu. Flestir voru hálshöggnir. Mikil mótmæli hafa geisað í Miðausturlöndum í dag og hafa stjórnmála- og trúarleiðtogar gagnrýnt aftökuna harðlega. Yfirvöld í Sádí-Arabíu hafa meðal annars verið sökuð um að hafa vísvitandi ráðist á samfélag sjíta um heiminn allan. Þá hafa stjórnvöld í Frakklandi fordæmt aftökurnar og skora á ráðamenn að reyna að koma í veg fyrir deilur á milli síta og súnníta í landinu. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur einnig fordæmt aftökurnar. Hann sagðist í yfirlýsingu sinni leiður og harma atburðinn. Í nótt komu nokkur hundruð mótmælendur saman fyrir utan sendiráðsbústað Sádí-Arabíu í Teheran. Eldur var lagður að byggingunni og til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu. Yfirvöld í Íran hafa nú breytt nafni götunnar sem sendiráðið er við og er hún nú nefnd eftir al-Nimr. Nimr al-Nimr barðist fyrir lýðræðisumbótum í austurhluta Sádí-Arabíu árið 2011 en var tekinn af lífi fyrir að hafa skipulagt mótmæli og árásir á öryggissveitur. Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd“ vegna aftöku sjítaklerksins Nimr al-Nimrs í gærmorgun. Hann segir ómögulegt að fyrirgefa slíkan glæp. Alls voru 47 teknir af lífi á nokkrum stöðum í landinu. Flestir voru hálshöggnir. Mikil mótmæli hafa geisað í Miðausturlöndum í dag og hafa stjórnmála- og trúarleiðtogar gagnrýnt aftökuna harðlega. Yfirvöld í Sádí-Arabíu hafa meðal annars verið sökuð um að hafa vísvitandi ráðist á samfélag sjíta um heiminn allan. Þá hafa stjórnvöld í Frakklandi fordæmt aftökurnar og skora á ráðamenn að reyna að koma í veg fyrir deilur á milli síta og súnníta í landinu. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur einnig fordæmt aftökurnar. Hann sagðist í yfirlýsingu sinni leiður og harma atburðinn. Í nótt komu nokkur hundruð mótmælendur saman fyrir utan sendiráðsbústað Sádí-Arabíu í Teheran. Eldur var lagður að byggingunni og til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu. Yfirvöld í Íran hafa nú breytt nafni götunnar sem sendiráðið er við og er hún nú nefnd eftir al-Nimr. Nimr al-Nimr barðist fyrir lýðræðisumbótum í austurhluta Sádí-Arabíu árið 2011 en var tekinn af lífi fyrir að hafa skipulagt mótmæli og árásir á öryggissveitur.
Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira