Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2016 18:13 Heimir með Lars Lagerbäck. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, skammast sín fyrir þá aðstöðu sem boðið er upp á á Laugardalsvellinum, þjóðarleikvangi Íslands. „Fyrir það fyrsta þá skammast maður sín alltaf fyrir hvern einasta landsleik [á heimavelli],“ sagði Heimir í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins. Meðal þess sem hann nefnir er að búningsklefarnir voru byggðir fyrir 20 árum síðan þegar gert var ráð fyrir sextán leikmönnum í hverju liði. Þeir séu nú 23 og oft séu jafn margir starfsmenn með liðunum. „Allur þessi hópur kemst ekki inn í þessa litlu búningsklefa,“ sagði Heimir. „Stundum sér maður fjörtíu töskur úti á gangi því það er ekki hægt að koma þeim fyrir inni í klefanum.“ Hann segist hafa komið víða við og að aðstaðan á Laugardalsvelli sé sú langversta sem hann hafi kynnst. „Við getum ef til vill ekki borið okkur saman við stóru þjóðirnar, sem eiga fullt af peningum, en það er samt svolítið fúlt að lið sem spila jafnvel í 2. deildinni á Englandi séu með miklu betri aðstöðu en boðið er upp á á þjóðarleikvangi Íslands,“ sagði Heimir og bætir við að hann vildi losna við hlaupabrautina eins og svo margir stuðningsmenn landsliðsins. „Stemningin á Laugardalsvelli hefur verið frábær í undanförnum landsleikjum en hún væri enn þá betri ef hlaupabrautin væri ekki þarna og völlurinn hannaður sérstaklega fyrir fótboltaleiki.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, skammast sín fyrir þá aðstöðu sem boðið er upp á á Laugardalsvellinum, þjóðarleikvangi Íslands. „Fyrir það fyrsta þá skammast maður sín alltaf fyrir hvern einasta landsleik [á heimavelli],“ sagði Heimir í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins. Meðal þess sem hann nefnir er að búningsklefarnir voru byggðir fyrir 20 árum síðan þegar gert var ráð fyrir sextán leikmönnum í hverju liði. Þeir séu nú 23 og oft séu jafn margir starfsmenn með liðunum. „Allur þessi hópur kemst ekki inn í þessa litlu búningsklefa,“ sagði Heimir. „Stundum sér maður fjörtíu töskur úti á gangi því það er ekki hægt að koma þeim fyrir inni í klefanum.“ Hann segist hafa komið víða við og að aðstaðan á Laugardalsvelli sé sú langversta sem hann hafi kynnst. „Við getum ef til vill ekki borið okkur saman við stóru þjóðirnar, sem eiga fullt af peningum, en það er samt svolítið fúlt að lið sem spila jafnvel í 2. deildinni á Englandi séu með miklu betri aðstöðu en boðið er upp á á þjóðarleikvangi Íslands,“ sagði Heimir og bætir við að hann vildi losna við hlaupabrautina eins og svo margir stuðningsmenn landsliðsins. „Stemningin á Laugardalsvelli hefur verið frábær í undanförnum landsleikjum en hún væri enn þá betri ef hlaupabrautin væri ekki þarna og völlurinn hannaður sérstaklega fyrir fótboltaleiki.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira