Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2016 20:46 Kim Kardashian West. Vísir/EPA Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum (NRA) hæddust að því að Kim Kardashian hefði orðið fyrir vopnuðu ráni í París. Tveir vopnaðir menn, klæddir sem lögregluþjónar, ruddust inn til hennar og stálu skartgripum sem metnir eru á hundruð milljóna króna. Ránið varð í veglegri íbúð sem Kardashian og föruneyti hennar hafði leigt fyrir dvölina vegna tískuvikunnar í París. Íbúðin er í áttunda hverfi Parísar. Í húsinu eru níu íbúðir sem hægt er að leigja. Eru þær afar vel búnar og vinsælar í heimi fræga fólksins enda auðvelt að forðast ágenga ljósmyndara sé hafist við í íbúðinni.Sjá einnig: Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Samtökin NRA hafa tíst um atvikið á síðustu klukkustundum þar sem þau virðast gera grín að stöðu Kim Kardashian varðandi byssueign í Bandaríkjunum. Hún er „tögguð“ í einu tístinu. Samtökin notuðu tækifærið til að koma andstöðu sinni við hertar bakgrunnsskoðanir vegna byssukaupa á framfæri. „Bíddu, glæpamenn beindu byssum að Kim Kardashian í París? Hvernig er það mögulegt? Veit einhver hvort að þeir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun fyrst?“ segir í einu tístinu, en sjá má nokkur hér að neðan.Wait, criminals held @KimKardashian at gunpoint in Paris? How is that possible? Does anyone know if they passed a background check first?— NRA (@NRA) October 3, 2016 It's shocking that these criminals did not subject themselves to Paris' strict #guncontrol laws before committing this awful crime.— NRA (@NRA) October 3, 2016 Stronger gun laws… like the ones they have in Paris? #askingforafriend https://t.co/xHUhViDtpN— NRA (@NRA) October 3, 2016 Kim Kardashian tísti í sumar um það að öldungaþing Bandaríkjanna hefði ekki samþykkt lög um hertar bakgrunnsskoðanir, eins og Huffington Post bendir á.The fact that anyone can so easily access guns is so scary & after all of the devastating loss the Senate should have not failed us!!!— Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2016 Tengdar fréttir Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46 Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30 Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum (NRA) hæddust að því að Kim Kardashian hefði orðið fyrir vopnuðu ráni í París. Tveir vopnaðir menn, klæddir sem lögregluþjónar, ruddust inn til hennar og stálu skartgripum sem metnir eru á hundruð milljóna króna. Ránið varð í veglegri íbúð sem Kardashian og föruneyti hennar hafði leigt fyrir dvölina vegna tískuvikunnar í París. Íbúðin er í áttunda hverfi Parísar. Í húsinu eru níu íbúðir sem hægt er að leigja. Eru þær afar vel búnar og vinsælar í heimi fræga fólksins enda auðvelt að forðast ágenga ljósmyndara sé hafist við í íbúðinni.Sjá einnig: Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Samtökin NRA hafa tíst um atvikið á síðustu klukkustundum þar sem þau virðast gera grín að stöðu Kim Kardashian varðandi byssueign í Bandaríkjunum. Hún er „tögguð“ í einu tístinu. Samtökin notuðu tækifærið til að koma andstöðu sinni við hertar bakgrunnsskoðanir vegna byssukaupa á framfæri. „Bíddu, glæpamenn beindu byssum að Kim Kardashian í París? Hvernig er það mögulegt? Veit einhver hvort að þeir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun fyrst?“ segir í einu tístinu, en sjá má nokkur hér að neðan.Wait, criminals held @KimKardashian at gunpoint in Paris? How is that possible? Does anyone know if they passed a background check first?— NRA (@NRA) October 3, 2016 It's shocking that these criminals did not subject themselves to Paris' strict #guncontrol laws before committing this awful crime.— NRA (@NRA) October 3, 2016 Stronger gun laws… like the ones they have in Paris? #askingforafriend https://t.co/xHUhViDtpN— NRA (@NRA) October 3, 2016 Kim Kardashian tísti í sumar um það að öldungaþing Bandaríkjanna hefði ekki samþykkt lög um hertar bakgrunnsskoðanir, eins og Huffington Post bendir á.The fact that anyone can so easily access guns is so scary & after all of the devastating loss the Senate should have not failed us!!!— Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2016
Tengdar fréttir Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46 Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30 Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46
Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10
James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30
Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30
Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38