Hvetja Sigmund Davíð til að halda áfram Höskuldur Kári Schram skrifar 3. október 2016 18:45 Þingmenn Framsóknarflokks hvetja Sigmund Davíð Gunnlaugsson til að halda áfram að leiða flokkinn í Norðausturkjördæmi þrátt fyrir niðurstöðuna í formannskjörinu í gær. Sigmundur hefur enn ekki óskað Sigurði Inga Jóhannssyni til hamingju með kjörið. Þingflokkur framsóknarmanna kom saman til fundar í dag, í fyrsta sinn eftir að nýr formaður tók við embætti. Mikil ólga hefur verið innan flokksins og enn er óljóst hvort að framsóknarmönnum takist að sameina flokkinn fyrir alþingiskosningar. Karl Garðarsson þingmaður framsóknarmanna er bjartsýnn á að það takist að sætta þær fylkingar sem tókust á í aðdraganda formannskjörsins. „Ég sé ekki afhverju það ætti ekki að vera hægt. Það voru vissulega tvær fylkingar sem voru að takast á. En ég hef fulla trú á því að sættir náist á milli þessara hópa, “ segir Karl. Karl hvetur Sigmund til að halda áfram þrátt fyrir niðurstöðuna í gær. Undir það tekur Willum Þór Þórsson flokksbróðir hans. „Hann er oddviti okkar í Norðausturkjördæmi og hann nýtur ennþá sömu virðingar fyrir það sem hann hefur gert,“ segir Willum. Sigurður Ingi segir mikilvægt að sameina flokkinn á ný eftir átökin undanfarna daga. Hann hefur ekki náð að tala við Sigmund eftir niðurstöðuna í gær. „Við höfum ekki náð að talast við en ég hef komið skilaboðum til hans,“ segir Sigurður. Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Þingmenn Framsóknarflokks hvetja Sigmund Davíð Gunnlaugsson til að halda áfram að leiða flokkinn í Norðausturkjördæmi þrátt fyrir niðurstöðuna í formannskjörinu í gær. Sigmundur hefur enn ekki óskað Sigurði Inga Jóhannssyni til hamingju með kjörið. Þingflokkur framsóknarmanna kom saman til fundar í dag, í fyrsta sinn eftir að nýr formaður tók við embætti. Mikil ólga hefur verið innan flokksins og enn er óljóst hvort að framsóknarmönnum takist að sameina flokkinn fyrir alþingiskosningar. Karl Garðarsson þingmaður framsóknarmanna er bjartsýnn á að það takist að sætta þær fylkingar sem tókust á í aðdraganda formannskjörsins. „Ég sé ekki afhverju það ætti ekki að vera hægt. Það voru vissulega tvær fylkingar sem voru að takast á. En ég hef fulla trú á því að sættir náist á milli þessara hópa, “ segir Karl. Karl hvetur Sigmund til að halda áfram þrátt fyrir niðurstöðuna í gær. Undir það tekur Willum Þór Þórsson flokksbróðir hans. „Hann er oddviti okkar í Norðausturkjördæmi og hann nýtur ennþá sömu virðingar fyrir það sem hann hefur gert,“ segir Willum. Sigurður Ingi segir mikilvægt að sameina flokkinn á ný eftir átökin undanfarna daga. Hann hefur ekki náð að tala við Sigmund eftir niðurstöðuna í gær. „Við höfum ekki náð að talast við en ég hef komið skilaboðum til hans,“ segir Sigurður.
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira