Slegist um miðana á styrktartónleika Stefáns Karls Jakob Bjarnar skrifar 3. október 2016 16:14 Miðarnir á styrktartónleika Stefáns Karls ruku út, 505 og hafa aðstendendur gripið til þess að leyfa endursölu á sínum miðum. „Það var uppselt á tónleikana strax á laugardaginn,“ segir Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri. Hann er að tala um styrktartónleika sem haldnir verða í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Þeir eru haldnir sérstaklega fyrir Stefán Karl Stefánsson leikara sem á morgun er að fara í alvarlega aðgerð.Stefán Karl var í einlægu og opinskáu viðtali við Vísi fyrir skemmstu hvar hann sagði af veikindum sínum. „Við könnuðum möguleika á að vera með aukatónleika en það var því miður ekki hægt því sumir listamannanna voru bókaðir annars staðar eftir tónleikana,“ segir Ari. Þá var brugðið á það ráð að stofna sérstakan styrktarreikning, þar sem fólki gefst kostur á að styrkja Stefán Karl sérstaklega. Sem er: 0301-26-1909, kt. 710269-2709.Troðfullt verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þó fríkvöld leikara sé á mánudögum. Ari er ánægður með hversu vel hefur verið tekið í styrktartónleikana.„Ásóknin í miðana er slík að margt af okkar starfsfólki, hér í Þjóðleikhúsinu, sem hafði keypt sér miða en sér ekki fram á að geta sest í sætin, hefur leyft að sínir miðar yrðu seldir aftur öðrum.“ Ari segir að allir sem leitað var til vegna tónleikanna hafi verið boðnir og búnir; Ölgerðin gaf allar veitingar sem seldar verða við viðburðinn og renna tekjur af því óskiptar til Stefáns. Auglýsingastofan sem hannaði „pósterinn“ gaf vinnu sína, prentsmiðjan prentun og þannig á áfram telja. „Allir sem maður hefur leitað til virðast vilja leggja þessu málefni lið,“ segir Ari sem er afar ánægður með viðtökurnar. Hann segir að oft hafi eitt og annað verið á dagskrá í Þjóðleikhúsinu sem hafi verið vinsælt og eftirsótt, en erfitt er að finna dæmi um nokkuð þar sem miðarnir fóru svo hratt og örugglega. Um er að ræða 505 sæti og miðinn kostar 3.500. Tengdar fréttir Styrktartónleikar handa Stefáni Karli: "Sýnir hversu elskaður hann er“ Tónleikar til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni og fjölskyldu hans fara fram í Þjóðleikhúsinu á mánudag. Margt helsta tónlistarfólk landsins kemur fram á viðburðinum að sögn leikhússtjóra. 30. september 2016 10:00 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
„Það var uppselt á tónleikana strax á laugardaginn,“ segir Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri. Hann er að tala um styrktartónleika sem haldnir verða í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Þeir eru haldnir sérstaklega fyrir Stefán Karl Stefánsson leikara sem á morgun er að fara í alvarlega aðgerð.Stefán Karl var í einlægu og opinskáu viðtali við Vísi fyrir skemmstu hvar hann sagði af veikindum sínum. „Við könnuðum möguleika á að vera með aukatónleika en það var því miður ekki hægt því sumir listamannanna voru bókaðir annars staðar eftir tónleikana,“ segir Ari. Þá var brugðið á það ráð að stofna sérstakan styrktarreikning, þar sem fólki gefst kostur á að styrkja Stefán Karl sérstaklega. Sem er: 0301-26-1909, kt. 710269-2709.Troðfullt verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þó fríkvöld leikara sé á mánudögum. Ari er ánægður með hversu vel hefur verið tekið í styrktartónleikana.„Ásóknin í miðana er slík að margt af okkar starfsfólki, hér í Þjóðleikhúsinu, sem hafði keypt sér miða en sér ekki fram á að geta sest í sætin, hefur leyft að sínir miðar yrðu seldir aftur öðrum.“ Ari segir að allir sem leitað var til vegna tónleikanna hafi verið boðnir og búnir; Ölgerðin gaf allar veitingar sem seldar verða við viðburðinn og renna tekjur af því óskiptar til Stefáns. Auglýsingastofan sem hannaði „pósterinn“ gaf vinnu sína, prentsmiðjan prentun og þannig á áfram telja. „Allir sem maður hefur leitað til virðast vilja leggja þessu málefni lið,“ segir Ari sem er afar ánægður með viðtökurnar. Hann segir að oft hafi eitt og annað verið á dagskrá í Þjóðleikhúsinu sem hafi verið vinsælt og eftirsótt, en erfitt er að finna dæmi um nokkuð þar sem miðarnir fóru svo hratt og örugglega. Um er að ræða 505 sæti og miðinn kostar 3.500.
Tengdar fréttir Styrktartónleikar handa Stefáni Karli: "Sýnir hversu elskaður hann er“ Tónleikar til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni og fjölskyldu hans fara fram í Þjóðleikhúsinu á mánudag. Margt helsta tónlistarfólk landsins kemur fram á viðburðinum að sögn leikhússtjóra. 30. september 2016 10:00 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Styrktartónleikar handa Stefáni Karli: "Sýnir hversu elskaður hann er“ Tónleikar til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni og fjölskyldu hans fara fram í Þjóðleikhúsinu á mánudag. Margt helsta tónlistarfólk landsins kemur fram á viðburðinum að sögn leikhússtjóra. 30. september 2016 10:00
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52