Helga Hrafni líst ekkert á útspil stjórnarflokkanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 19:23 Helga Hrafni líst ekkert á gang mála. Reiknað er með því að stjórnarflokkarnir kynni síðar í kvöld áframhaldandi samstarf sitt fram á haust með Sigurð Inga Jóhannsson í stóli forsætisráðherra. Efnt verði til kosninga í haust. Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, líst ekkert á það. „Mér finnst það ekki í neinu samræmi við kröfuna sem ég hef tekið eftir. Hvorki almenningi hér fyrir utan né öðrum,“ segir Helgi. Það rói ekki fólk sem telji sig svikið. „Ég sé það ekki nei. Mér finnst það undirstrika aðeins hvað þeir (stjórnarflokkarnir) eru í veikri stöðu en ég geri ekki ráð fyrir að það rói marga.“Trúnaðarbrestur Píratar mældust með 43% fylgi í könnun fréttastofu 365 sem kynnt var í morgun. Slíkt fylgi myndi skila mörgum þingsætum og spurning hvort Píratar og aðrir flokkar séu klárir í kosningar fyrr en í haust. „Í fyrsta lagi er þetta ekkert spurning um hver er tilbúinn. Það er orðinn trúnaðarbrestur á milli þessarar stofnunar og almennings. Það verður að taka á því út frá hagsmunum þjóðarinnar. Þetta gengur ekkert svona,“ segir Helgi Hrafn. Píratar þyrftu að vinna hratt eins og aðrir og legið hefði fyrir að kosningar yrðu næsta vor þannig að flokkarnir ættu að vera komnir í startholurnar. Hann segir enga ástæðu fyrir flokkana að slá af kröfu sinni um vantraust og þingrof. Panama-skjölin Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Reiknað er með því að stjórnarflokkarnir kynni síðar í kvöld áframhaldandi samstarf sitt fram á haust með Sigurð Inga Jóhannsson í stóli forsætisráðherra. Efnt verði til kosninga í haust. Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, líst ekkert á það. „Mér finnst það ekki í neinu samræmi við kröfuna sem ég hef tekið eftir. Hvorki almenningi hér fyrir utan né öðrum,“ segir Helgi. Það rói ekki fólk sem telji sig svikið. „Ég sé það ekki nei. Mér finnst það undirstrika aðeins hvað þeir (stjórnarflokkarnir) eru í veikri stöðu en ég geri ekki ráð fyrir að það rói marga.“Trúnaðarbrestur Píratar mældust með 43% fylgi í könnun fréttastofu 365 sem kynnt var í morgun. Slíkt fylgi myndi skila mörgum þingsætum og spurning hvort Píratar og aðrir flokkar séu klárir í kosningar fyrr en í haust. „Í fyrsta lagi er þetta ekkert spurning um hver er tilbúinn. Það er orðinn trúnaðarbrestur á milli þessarar stofnunar og almennings. Það verður að taka á því út frá hagsmunum þjóðarinnar. Þetta gengur ekkert svona,“ segir Helgi Hrafn. Píratar þyrftu að vinna hratt eins og aðrir og legið hefði fyrir að kosningar yrðu næsta vor þannig að flokkarnir ættu að vera komnir í startholurnar. Hann segir enga ástæðu fyrir flokkana að slá af kröfu sinni um vantraust og þingrof.
Panama-skjölin Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira