Þröngt er á þingi í Alþingishúsinu þar sem Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn funda um áframhaldandi stjórnarsamstarf.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í lengri kantinum af því tilefni og í beinni útsendingu í spilaranum að ofan.
Þá er fylgst með gangi mála í þessari frétt hér þar sem finna má nýjustu tíðindi af gangi mála.
Innlent