Tuchel: Klopp fær blíðar móttökur en við ætlum að vinna leikinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2016 19:45 Jürgen Klopp mætir á sinn gamla heimavöll á morgun. vísir/getty Tomas Tuchel, þjálfari þýska liðsins Dortmund, býst ekki við öðru en að Jürgen Klopp fái hressilegar og blíðar móttökur þegar hann snýr aftur á Westfalen-völlinn annað kvöld. Liverpool heimsækir Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Klopp snýr aftur á sinn gamla heimavöll sem þjálfari annars liðs. Klopp er dýrkaður og dáður hjá stuðningsmönnum Dortmund fyrir að vinna deildina í tvígang og komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á þeim sjö árum sem hann stýrði liðinu. „Það kæmi mér á óvart ef Klopp fengi eitthvað annað en hlýjar móttökur. Hann á það skilið,“ sagði Tomas Tuchel, þjálfari Dortmund, á blaðamannafundi í dag. „Hann stóð sig frábærlega hérna og ég er 100 prósent viss um að enginn er búinn að gleyma því sem hann gerði eða gleyma honum. Það er ekki nauðsynlegt fyrir okkur að gleyma afrekum hans eða leggja þau til hliðar.“ „En ég skal segja ykkur það, að Jürgen er mjög kappsfullur maður og mjög kappsfullur þjálfari. Um leið og leikurinn verður flautaður á mun hann bara vilja vinna leikinn og það sama gildir um okkur,“ segir Tomas Tuchel. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45 Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30 Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Tomas Tuchel, þjálfari þýska liðsins Dortmund, býst ekki við öðru en að Jürgen Klopp fái hressilegar og blíðar móttökur þegar hann snýr aftur á Westfalen-völlinn annað kvöld. Liverpool heimsækir Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Klopp snýr aftur á sinn gamla heimavöll sem þjálfari annars liðs. Klopp er dýrkaður og dáður hjá stuðningsmönnum Dortmund fyrir að vinna deildina í tvígang og komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á þeim sjö árum sem hann stýrði liðinu. „Það kæmi mér á óvart ef Klopp fengi eitthvað annað en hlýjar móttökur. Hann á það skilið,“ sagði Tomas Tuchel, þjálfari Dortmund, á blaðamannafundi í dag. „Hann stóð sig frábærlega hérna og ég er 100 prósent viss um að enginn er búinn að gleyma því sem hann gerði eða gleyma honum. Það er ekki nauðsynlegt fyrir okkur að gleyma afrekum hans eða leggja þau til hliðar.“ „En ég skal segja ykkur það, að Jürgen er mjög kappsfullur maður og mjög kappsfullur þjálfari. Um leið og leikurinn verður flautaður á mun hann bara vilja vinna leikinn og það sama gildir um okkur,“ segir Tomas Tuchel.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45 Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30 Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45
Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30
Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30