Lífið

Glænýr slagari um SDG: „Ég geymdi cash á Tortola“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kjartan Atli og Hjörvar hentu í lag.
Kjartan Atli og Hjörvar hentu í lag. vísir
Dagurinn í gær var líklega einn sá allra merkilegasti í íslenskri stjórnmálasögu en Sigmundur Davíð ákvað að stíga til hliðar sem forsætisráðherra þjóðarinnar.

Strákarnir í Brennslunni á FM597 fóru strax í það að búa til glænýtt lag sem er tileinkað Sigmundi Davíð. Lagið ber nafnið „Ég geymdi cash á Tortola“.

Þar má heyra þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason fara á kostum í þessu frábæra lagi sem heyra má hér að neðan.

Hér má svo sjá textann við lagið:



Ég geymd' cash á tortóla

Til að sýna Bjarn'ég væri kúl

Konan átti cashið

Og bankinn sá um stashið

En fokk'it það var skemmt af RÚV

Ég hata Jóa Kr

Og sænska blaðamenn

Þeir vild' ég myndi segja

að ég væri rosa playa

Og Að ætti Wintris enn



Ég reddaði Ice-save-i

Og þínu fokking húsnæði



- Var ekki búið að reka þennan Kastljós lúser óóóóó



Ég kom með leiðréttinguna

Og tala bara við Bylgjuna

Engin veit hvað átt hefur fyrr en það er fariiið

-



[viðlag]

Tortóóóla

Mitt Cash - Mitt Cash

Mitt Cash - Mitt Cash



É'r enginn vitleysingur

Þó þið haldið það öll

Ég er rosa góður náungi

Og næ góðum árangri

Og er með trölla böll



Ég á góðu konuuuu

Sem ríkari en þú

Og hún vildi eignast meira

Og í banka fékk að heyra

Að ferja allt cashið út



Ég reddaði Ice-save-i

Og þínu fokking húsnæði



- Var ekki búið að reka þennan Kastljós lúser óóóóó



Ég reykti kröfuhafana

Eins og vindla frá Havana



- Og einn þeirra var konan mín



[viðlag]

Tortóóóla

Mitt Cash - Mitt Cash

Mitt Cash - Mitt Cash






Fleiri fréttir

Sjá meira


×