Stjórnarandstaðan krefst þess að þingfundur fari fram Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 11:01 Þingflokksformenn funda með forseta þingsins í hádeginu. vísir/stefán Búið er að taka þingfund sem fara átti fram klukkan 15 í dag af dagskrá þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir ekki ljóst hvenær þing kemur saman næst. „Það er fundur með þingflokksformönnum núna klukkan hálftólf þar sem við munum fara yfir stöðu mála,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segir að eftir fundinn ættu málin að skýrast. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að stjórnarandstaðan muni fara fram á það að þing komi saman strax í dag. „Það var búið að setja á þingfund á í morgun en svo er hann bara horfinn af dagskránni. Við munum að sjálfsögðu krefjast þess að það verði þingfundur því þessi um stjórn landsins er bara ekki í boði,“ segir Birgitta. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að það sé starfandi þing í landinu, ríkisstjórn og forsætisráðherra. „Þannig að við skulum bara halda þingfund.“ Einar K. vill ekki svara því hvort hann muni fallast á kröfu stjórnarandstöðunnar og segist vilja funda með þingflokksformönnunum fyrst. Næsti þingfundur sem er á dagskrá samkvæmt vef Alþingis er á morgun klukkan 10.30. Panama-skjölin Tengdar fréttir Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Fráfarandi forsætisráherra hyggst sitja áfram á þingi og vera áfram formaður flokks síns. Skiptar skoðanir eru um áframhaldandi þingsetu hans í forystu samstarfsflokksins. 6. apríl 2016 10:23 Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Telja að ríkisstjórnin geti ekki setið áfram Stjórnarandstöðuflokkarnir hyggjast ekki starfa með ríkisstjórnarflokkunum. 6. apríl 2016 06:00 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Sjá meira
Búið er að taka þingfund sem fara átti fram klukkan 15 í dag af dagskrá þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir ekki ljóst hvenær þing kemur saman næst. „Það er fundur með þingflokksformönnum núna klukkan hálftólf þar sem við munum fara yfir stöðu mála,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segir að eftir fundinn ættu málin að skýrast. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að stjórnarandstaðan muni fara fram á það að þing komi saman strax í dag. „Það var búið að setja á þingfund á í morgun en svo er hann bara horfinn af dagskránni. Við munum að sjálfsögðu krefjast þess að það verði þingfundur því þessi um stjórn landsins er bara ekki í boði,“ segir Birgitta. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að það sé starfandi þing í landinu, ríkisstjórn og forsætisráðherra. „Þannig að við skulum bara halda þingfund.“ Einar K. vill ekki svara því hvort hann muni fallast á kröfu stjórnarandstöðunnar og segist vilja funda með þingflokksformönnunum fyrst. Næsti þingfundur sem er á dagskrá samkvæmt vef Alþingis er á morgun klukkan 10.30.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Fráfarandi forsætisráherra hyggst sitja áfram á þingi og vera áfram formaður flokks síns. Skiptar skoðanir eru um áframhaldandi þingsetu hans í forystu samstarfsflokksins. 6. apríl 2016 10:23 Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Telja að ríkisstjórnin geti ekki setið áfram Stjórnarandstöðuflokkarnir hyggjast ekki starfa með ríkisstjórnarflokkunum. 6. apríl 2016 06:00 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Sjá meira
Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Fráfarandi forsætisráherra hyggst sitja áfram á þingi og vera áfram formaður flokks síns. Skiptar skoðanir eru um áframhaldandi þingsetu hans í forystu samstarfsflokksins. 6. apríl 2016 10:23
Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08
Telja að ríkisstjórnin geti ekki setið áfram Stjórnarandstöðuflokkarnir hyggjast ekki starfa með ríkisstjórnarflokkunum. 6. apríl 2016 06:00