Stjórnarandstaðan krefst þess að þingfundur fari fram Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 11:01 Þingflokksformenn funda með forseta þingsins í hádeginu. vísir/stefán Búið er að taka þingfund sem fara átti fram klukkan 15 í dag af dagskrá þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir ekki ljóst hvenær þing kemur saman næst. „Það er fundur með þingflokksformönnum núna klukkan hálftólf þar sem við munum fara yfir stöðu mála,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segir að eftir fundinn ættu málin að skýrast. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að stjórnarandstaðan muni fara fram á það að þing komi saman strax í dag. „Það var búið að setja á þingfund á í morgun en svo er hann bara horfinn af dagskránni. Við munum að sjálfsögðu krefjast þess að það verði þingfundur því þessi um stjórn landsins er bara ekki í boði,“ segir Birgitta. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að það sé starfandi þing í landinu, ríkisstjórn og forsætisráðherra. „Þannig að við skulum bara halda þingfund.“ Einar K. vill ekki svara því hvort hann muni fallast á kröfu stjórnarandstöðunnar og segist vilja funda með þingflokksformönnunum fyrst. Næsti þingfundur sem er á dagskrá samkvæmt vef Alþingis er á morgun klukkan 10.30. Panama-skjölin Tengdar fréttir Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Fráfarandi forsætisráherra hyggst sitja áfram á þingi og vera áfram formaður flokks síns. Skiptar skoðanir eru um áframhaldandi þingsetu hans í forystu samstarfsflokksins. 6. apríl 2016 10:23 Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Telja að ríkisstjórnin geti ekki setið áfram Stjórnarandstöðuflokkarnir hyggjast ekki starfa með ríkisstjórnarflokkunum. 6. apríl 2016 06:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Sjá meira
Búið er að taka þingfund sem fara átti fram klukkan 15 í dag af dagskrá þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir ekki ljóst hvenær þing kemur saman næst. „Það er fundur með þingflokksformönnum núna klukkan hálftólf þar sem við munum fara yfir stöðu mála,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segir að eftir fundinn ættu málin að skýrast. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að stjórnarandstaðan muni fara fram á það að þing komi saman strax í dag. „Það var búið að setja á þingfund á í morgun en svo er hann bara horfinn af dagskránni. Við munum að sjálfsögðu krefjast þess að það verði þingfundur því þessi um stjórn landsins er bara ekki í boði,“ segir Birgitta. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að það sé starfandi þing í landinu, ríkisstjórn og forsætisráðherra. „Þannig að við skulum bara halda þingfund.“ Einar K. vill ekki svara því hvort hann muni fallast á kröfu stjórnarandstöðunnar og segist vilja funda með þingflokksformönnunum fyrst. Næsti þingfundur sem er á dagskrá samkvæmt vef Alþingis er á morgun klukkan 10.30.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Fráfarandi forsætisráherra hyggst sitja áfram á þingi og vera áfram formaður flokks síns. Skiptar skoðanir eru um áframhaldandi þingsetu hans í forystu samstarfsflokksins. 6. apríl 2016 10:23 Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Telja að ríkisstjórnin geti ekki setið áfram Stjórnarandstöðuflokkarnir hyggjast ekki starfa með ríkisstjórnarflokkunum. 6. apríl 2016 06:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Sjá meira
Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Fráfarandi forsætisráherra hyggst sitja áfram á þingi og vera áfram formaður flokks síns. Skiptar skoðanir eru um áframhaldandi þingsetu hans í forystu samstarfsflokksins. 6. apríl 2016 10:23
Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08
Telja að ríkisstjórnin geti ekki setið áfram Stjórnarandstöðuflokkarnir hyggjast ekki starfa með ríkisstjórnarflokkunum. 6. apríl 2016 06:00