Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. desember 2016 20:00 Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. Skúli hefur rætt við Hæstaréttardómara eftir fréttir síðustu daga en hann segir vilja vera til þess að gera eignarhluti dómara aðgengilegri. Síðustu daga hefur verið fjallað um hlutabréfaviðskipti dómara við Hæstarétt Íslands en fjórir dómarar áttu hlut í Glitni á árunum fyrir hrun. Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar er einn þeirra, en í upphafi umfjöllunar um hlutabréfaviðskipti hans var nokkuð á reiki hvort hann hefði leitað leyfis nefndar um dómararstörf. Tilkynning um sölu Markúsar árið 2007 fannst ekki hjá nefndinni en nú hefur fengist staðfest að hann tilkynnti nefndinni um sölu hlutabréfa sinna. Upplýsingar um aukastörf og eignarhlut dómara opinberar Dönsk og norsk lög ganga lengra en íslensk lög hvað varðar upplýsingar um aukastörf og eignarhlut dómara í félagi. „Það er gengið lengst í Noregi þar sem upplýsingar um aukastörf dómara og eignarhlut yfir ákveðnu viðmiði eru birtar opinberlega,“ segir Skúli og bætir við að í dönskum lögum sé gengið skemur. Ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin hafa að geyma hertari reglur um aukastörf dómara og hlut þeirra í félagi. Samkvæmt þeim er hlutverk nefndar um dómarastörf að halda og birta opinberlega skrá um aukastörf dómara og þau störf sem dómari gengdi áður en hann tók við embætti. „Við erum að taka upp norska módelið að verulegu leiti. Þó þannig, að það var ákveðið að stíga skref ekki til fulls þannig að það eru einungis aukastörf sem verða birt opinberlega. Ég hef rætt við dómara á síðustu dögum vegan þeirra frétta sem hafa komið og ég held að í hópi dómara sé engin andstaða við það að eignarhlutur þeirra í fyrirtækjum sé birt opinberlega. Ég held að dómarar myndu einfaldlega fagna því,“ segir Skúli. Þrátt fyrir að hafa tapað fjármunum á hlutabréfaeignum sínum í Glitni og tapað fé á fjárfestingum í íslensku fjármálakerfi hafa dómararnir ekki vikið sæti vegna vanhæfis, í málum þar sem bankinn er aðili. Markús var til að mynda dómari í svokölluðu BK-44 máli þar sem Jóhannes Baldursson og Birkir Kristinsson voru dæmdir í þriggja og fjögurra ára fangelsi en báðir voru þeir starfsmenn deildar sem hélt utan um tugmilljón króna eigna Markúsar hjá Glitni. Verjendur í málinu hafa ekki viljað tjá sig um það hvort til greina komi að fara fram á endurupptöku eða leita úrlaunsar Mannréttindadómstóls Evrópu. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hæstaréttardómari umsvifamikill í viðskiptum en dæmdi samt Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt, innleysti á annan tug milljóna úr Sjóði 9 í Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 5. desember 2016 14:35 Dómari á ekki að sitja í máli ef það er minnsti vafi um óhlutdrægni Hæstaréttarlögmaður segir það vera grundvallarreglu að dómari við Hæstarétt eigi ekki að sitja í dómi ef minnsti vafi sé á að hann líti óhlutdrægt á málavexti. 6. desember 2016 20:00 Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21 Yfirlýsing frá Markúsi: Hef ávallt gætt að hæfi í málum Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og dómari við réttinn, segist hafa tilkynnt um hlutabréfaeign samkvæmt lögum. 6. desember 2016 11:26 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. Skúli hefur rætt við Hæstaréttardómara eftir fréttir síðustu daga en hann segir vilja vera til þess að gera eignarhluti dómara aðgengilegri. Síðustu daga hefur verið fjallað um hlutabréfaviðskipti dómara við Hæstarétt Íslands en fjórir dómarar áttu hlut í Glitni á árunum fyrir hrun. Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar er einn þeirra, en í upphafi umfjöllunar um hlutabréfaviðskipti hans var nokkuð á reiki hvort hann hefði leitað leyfis nefndar um dómararstörf. Tilkynning um sölu Markúsar árið 2007 fannst ekki hjá nefndinni en nú hefur fengist staðfest að hann tilkynnti nefndinni um sölu hlutabréfa sinna. Upplýsingar um aukastörf og eignarhlut dómara opinberar Dönsk og norsk lög ganga lengra en íslensk lög hvað varðar upplýsingar um aukastörf og eignarhlut dómara í félagi. „Það er gengið lengst í Noregi þar sem upplýsingar um aukastörf dómara og eignarhlut yfir ákveðnu viðmiði eru birtar opinberlega,“ segir Skúli og bætir við að í dönskum lögum sé gengið skemur. Ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin hafa að geyma hertari reglur um aukastörf dómara og hlut þeirra í félagi. Samkvæmt þeim er hlutverk nefndar um dómarastörf að halda og birta opinberlega skrá um aukastörf dómara og þau störf sem dómari gengdi áður en hann tók við embætti. „Við erum að taka upp norska módelið að verulegu leiti. Þó þannig, að það var ákveðið að stíga skref ekki til fulls þannig að það eru einungis aukastörf sem verða birt opinberlega. Ég hef rætt við dómara á síðustu dögum vegan þeirra frétta sem hafa komið og ég held að í hópi dómara sé engin andstaða við það að eignarhlutur þeirra í fyrirtækjum sé birt opinberlega. Ég held að dómarar myndu einfaldlega fagna því,“ segir Skúli. Þrátt fyrir að hafa tapað fjármunum á hlutabréfaeignum sínum í Glitni og tapað fé á fjárfestingum í íslensku fjármálakerfi hafa dómararnir ekki vikið sæti vegna vanhæfis, í málum þar sem bankinn er aðili. Markús var til að mynda dómari í svokölluðu BK-44 máli þar sem Jóhannes Baldursson og Birkir Kristinsson voru dæmdir í þriggja og fjögurra ára fangelsi en báðir voru þeir starfsmenn deildar sem hélt utan um tugmilljón króna eigna Markúsar hjá Glitni. Verjendur í málinu hafa ekki viljað tjá sig um það hvort til greina komi að fara fram á endurupptöku eða leita úrlaunsar Mannréttindadómstóls Evrópu.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hæstaréttardómari umsvifamikill í viðskiptum en dæmdi samt Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt, innleysti á annan tug milljóna úr Sjóði 9 í Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 5. desember 2016 14:35 Dómari á ekki að sitja í máli ef það er minnsti vafi um óhlutdrægni Hæstaréttarlögmaður segir það vera grundvallarreglu að dómari við Hæstarétt eigi ekki að sitja í dómi ef minnsti vafi sé á að hann líti óhlutdrægt á málavexti. 6. desember 2016 20:00 Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21 Yfirlýsing frá Markúsi: Hef ávallt gætt að hæfi í málum Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og dómari við réttinn, segist hafa tilkynnt um hlutabréfaeign samkvæmt lögum. 6. desember 2016 11:26 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hæstaréttardómari umsvifamikill í viðskiptum en dæmdi samt Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt, innleysti á annan tug milljóna úr Sjóði 9 í Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 5. desember 2016 14:35
Dómari á ekki að sitja í máli ef það er minnsti vafi um óhlutdrægni Hæstaréttarlögmaður segir það vera grundvallarreglu að dómari við Hæstarétt eigi ekki að sitja í dómi ef minnsti vafi sé á að hann líti óhlutdrægt á málavexti. 6. desember 2016 20:00
Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21
Yfirlýsing frá Markúsi: Hef ávallt gætt að hæfi í málum Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og dómari við réttinn, segist hafa tilkynnt um hlutabréfaeign samkvæmt lögum. 6. desember 2016 11:26