Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2016 15:02 Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur þegar sett þrjú Íslandsmet á HM. Vísir/EPA Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. Íslenska sveitin kom í mark á 1:49.41 mínútum en gamla Íslandsmetið átti sveit SH og var það orðið fimm ára gamalt. Gamla metið var sund upp á 1:56.23 mínútur og bætti íslenska HM-sveitin því Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti fyrst baksund, þá Hrafnhildur Lúthersdóttir bringusund, svo synti Bryndís Rún Hansen flugsund og loks endaði Jóhanna Gerða Gústafsdóttir á því að synda skriðsund. Hrafnhildur Lúthersdóttir er þar með búin að stinga sér þrisvar sinnum í laugina á heimsmeistaramótinu og hún hefur sett Íslandsmet í öll þrjú skiptin. Hrafnhildur tvíbætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi í gær þegar hún varð þrettánda. Íslenska sveitin var níu sekúndubrotum eftir á austurrísku sveitinni sem var næst á undan en meiri en tveimur sekúndum á undan sveit Hong Kong sem endaði í fimmtánda sæti af þeim tuttugu boðssundsveitum sem tóku þátt. Átta sveitir komust í úrslitin og var sveit Kanada með besta tímann. Bandaríkin, Danmörk, Ítalía, Rússland, Japan, Kína og Ástralía eiga líka sveit í úrslitasundinu. Sund Tengdar fréttir Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 16:30 Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 18:05 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira
Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. Íslenska sveitin kom í mark á 1:49.41 mínútum en gamla Íslandsmetið átti sveit SH og var það orðið fimm ára gamalt. Gamla metið var sund upp á 1:56.23 mínútur og bætti íslenska HM-sveitin því Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti fyrst baksund, þá Hrafnhildur Lúthersdóttir bringusund, svo synti Bryndís Rún Hansen flugsund og loks endaði Jóhanna Gerða Gústafsdóttir á því að synda skriðsund. Hrafnhildur Lúthersdóttir er þar með búin að stinga sér þrisvar sinnum í laugina á heimsmeistaramótinu og hún hefur sett Íslandsmet í öll þrjú skiptin. Hrafnhildur tvíbætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi í gær þegar hún varð þrettánda. Íslenska sveitin var níu sekúndubrotum eftir á austurrísku sveitinni sem var næst á undan en meiri en tveimur sekúndum á undan sveit Hong Kong sem endaði í fimmtánda sæti af þeim tuttugu boðssundsveitum sem tóku þátt. Átta sveitir komust í úrslitin og var sveit Kanada með besta tímann. Bandaríkin, Danmörk, Ítalía, Rússland, Japan, Kína og Ástralía eiga líka sveit í úrslitasundinu.
Sund Tengdar fréttir Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 16:30 Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 18:05 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira
Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 16:30
Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 18:05
Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00