Tveir létu lífið í óeirðum á Græna svæðinu Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2016 17:39 Vísir/AFP Minnst tveir létu lífið og 60 særðust í átökum á milli mótmælenda og öryggissveita í Bagdad í gær. Þúsundir sjítamúslima ruddu sér leið inn á Græna svæðið svokallaða til að mótmæla spillingu og öryggisástandinu í Írak. Hermenn skutu raunverulegum kúlum, sem og gúmmíkúlum, að mótmælendum og beittu táragasi gegn þeim. Fuad Masum, forseti landsins, kallaði eftir því í dag að mótmælendur færu eftir lögum og færu ekki offorsi. Í tilkynningu á vef embættisins segir að ofbeldisfull mótmæli dreifi athygli öryggissveita frá því að koma í veg fyrir hryðjuverkaárásir í landinu.Samkvæmt BBC saka mótmælendurnir ríkisstjórnina um að koma ekki á nauðsynlegum endurbótum á meðan ríkið á í basli vegna baráttunnar gegn ISIS sem og vegna mikillar lækkunnar á olíuverði.Frá jarðaför mótmælendanna tveggja í Bagdad. Tengdar fréttir Mótmælendur ruddust aftur inn á Græna svæðið Öryggissveitir í Bagdad beittu táragassi og gúmmíkúlum gegn mótmælendum. 20. maí 2016 17:28 Minnst 33 látnir í árásum ISIS í Írak Tveir menn sprengdu sig í loft upp í bílum með fimm mínútna millibili í borginni Samawa. 1. maí 2016 15:03 Neyðarástandi lýst yfir í Bagdad eftir að mótmælendur yfirtóku þing landsins Þúsundir manna fóru um götur Bagdad höfuðborgar Íraks í dag og yfirtóku þinghús landsins til að þrýsta á um breytingar á ríkisstjórn þess. 30. apríl 2016 18:55 Ætla að handtaka mótmælendur Þúsundir mótmælenda tóku yfir þinghúsið í Írak og vilja nýja ríkisstjórn. 1. maí 2016 09:14 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Minnst tveir létu lífið og 60 særðust í átökum á milli mótmælenda og öryggissveita í Bagdad í gær. Þúsundir sjítamúslima ruddu sér leið inn á Græna svæðið svokallaða til að mótmæla spillingu og öryggisástandinu í Írak. Hermenn skutu raunverulegum kúlum, sem og gúmmíkúlum, að mótmælendum og beittu táragasi gegn þeim. Fuad Masum, forseti landsins, kallaði eftir því í dag að mótmælendur færu eftir lögum og færu ekki offorsi. Í tilkynningu á vef embættisins segir að ofbeldisfull mótmæli dreifi athygli öryggissveita frá því að koma í veg fyrir hryðjuverkaárásir í landinu.Samkvæmt BBC saka mótmælendurnir ríkisstjórnina um að koma ekki á nauðsynlegum endurbótum á meðan ríkið á í basli vegna baráttunnar gegn ISIS sem og vegna mikillar lækkunnar á olíuverði.Frá jarðaför mótmælendanna tveggja í Bagdad.
Tengdar fréttir Mótmælendur ruddust aftur inn á Græna svæðið Öryggissveitir í Bagdad beittu táragassi og gúmmíkúlum gegn mótmælendum. 20. maí 2016 17:28 Minnst 33 látnir í árásum ISIS í Írak Tveir menn sprengdu sig í loft upp í bílum með fimm mínútna millibili í borginni Samawa. 1. maí 2016 15:03 Neyðarástandi lýst yfir í Bagdad eftir að mótmælendur yfirtóku þing landsins Þúsundir manna fóru um götur Bagdad höfuðborgar Íraks í dag og yfirtóku þinghús landsins til að þrýsta á um breytingar á ríkisstjórn þess. 30. apríl 2016 18:55 Ætla að handtaka mótmælendur Þúsundir mótmælenda tóku yfir þinghúsið í Írak og vilja nýja ríkisstjórn. 1. maí 2016 09:14 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Mótmælendur ruddust aftur inn á Græna svæðið Öryggissveitir í Bagdad beittu táragassi og gúmmíkúlum gegn mótmælendum. 20. maí 2016 17:28
Minnst 33 látnir í árásum ISIS í Írak Tveir menn sprengdu sig í loft upp í bílum með fimm mínútna millibili í borginni Samawa. 1. maí 2016 15:03
Neyðarástandi lýst yfir í Bagdad eftir að mótmælendur yfirtóku þing landsins Þúsundir manna fóru um götur Bagdad höfuðborgar Íraks í dag og yfirtóku þinghús landsins til að þrýsta á um breytingar á ríkisstjórn þess. 30. apríl 2016 18:55
Ætla að handtaka mótmælendur Þúsundir mótmælenda tóku yfir þinghúsið í Írak og vilja nýja ríkisstjórn. 1. maí 2016 09:14