Fjárhagsvandræði hjá Íslamska ríkinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2016 20:26 Vígamenn ISIS. Vísir/AFP Íslamska ríkið á í erfiðleikum með útgjöld sín. Loftárásir og aðrar aðgerðir hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða og mikil lækkun olíuverðs kemur einnig inni. Stjórnendur ISIS hafa dregið úr launum vígamanna sinna og embættismanna. Þar að auki fá vígamenn þeirra ekki nokkur fríðindi lengur frá yfirmönnum sínum. Föngum ISIS stendur nú til boðað að greiða 500 dali, um 63 þúsund krónu, fyrir frelsi sitt og íbúum á yfirráðasvæði þeirra er nú skipað að greiða fyrir þjónustu með dölum. Verð fyrir nauðsynjavörur hafa stigmagnast og rafmagn er skammtað. Samtökin hafa byggt upp hollustu vígamanna með fínum launum og fríðindum eins og brúðkaupsleyfum og barnabótum, en öllu slíku hefur verið hætt samkvæmt frétt AP. Jafnvel smávægileg fríðindi, eins og ókeypis orkudrykkir og Snickers, eru ekki lengur á boðstólum. Samkvæmt AP reyna ISIS nú að fara aðra leið í fjáröflun og þar kemur inn í að auka umsvif samtakanna í Líbýu. Þar eru ekki gerðar loftárásir gegn þeim. Þá eru þeir að mestu leyti hættir að refsa fólki fyrir að brjóta á reglum þeirra með til dæmis húðstrýkingum. Þess í stað er sektum beitt í frekara mæli. Hér að neðan má sjá myndband af loftárás Bandaríkjahers á fjármálamiðstöð ISIS í Mosul í Írak sem gerð var 11. janúar síðastliðin. Á myndbandinu sést þegar tveimur 900 kílógramma sprengjum er varpað á hús. Eftir mikla sprengingu sést hvar heilt fjall af reiðufé þeytist upp í loftið og fellur niður til jarðar og á nærliggjandi húsþök. Mið-Austurlönd Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Íslamska ríkið á í erfiðleikum með útgjöld sín. Loftárásir og aðrar aðgerðir hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða og mikil lækkun olíuverðs kemur einnig inni. Stjórnendur ISIS hafa dregið úr launum vígamanna sinna og embættismanna. Þar að auki fá vígamenn þeirra ekki nokkur fríðindi lengur frá yfirmönnum sínum. Föngum ISIS stendur nú til boðað að greiða 500 dali, um 63 þúsund krónu, fyrir frelsi sitt og íbúum á yfirráðasvæði þeirra er nú skipað að greiða fyrir þjónustu með dölum. Verð fyrir nauðsynjavörur hafa stigmagnast og rafmagn er skammtað. Samtökin hafa byggt upp hollustu vígamanna með fínum launum og fríðindum eins og brúðkaupsleyfum og barnabótum, en öllu slíku hefur verið hætt samkvæmt frétt AP. Jafnvel smávægileg fríðindi, eins og ókeypis orkudrykkir og Snickers, eru ekki lengur á boðstólum. Samkvæmt AP reyna ISIS nú að fara aðra leið í fjáröflun og þar kemur inn í að auka umsvif samtakanna í Líbýu. Þar eru ekki gerðar loftárásir gegn þeim. Þá eru þeir að mestu leyti hættir að refsa fólki fyrir að brjóta á reglum þeirra með til dæmis húðstrýkingum. Þess í stað er sektum beitt í frekara mæli. Hér að neðan má sjá myndband af loftárás Bandaríkjahers á fjármálamiðstöð ISIS í Mosul í Írak sem gerð var 11. janúar síðastliðin. Á myndbandinu sést þegar tveimur 900 kílógramma sprengjum er varpað á hús. Eftir mikla sprengingu sést hvar heilt fjall af reiðufé þeytist upp í loftið og fellur niður til jarðar og á nærliggjandi húsþök.
Mið-Austurlönd Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira