Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 10:15 Treyjusafn bíður Arons Einars. vísir/getty/twitter Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, fékk kannski ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal í Saint-Étienne á þriðjudaginn en hann gæti átt tyrkneskt treyjusafn þegar Evrópumótinu lýkur. Ronaldo var mjög svekktur eftir jafnteflið gegn Íslandi eins og margoft hefur komið fram. Hann tók ekki í hendur strákanna okkar og talaði svo illa um íslenska liðið í fjölmiðlum eftir leikinn. Aron Einar vildi, sem fyrirliði, skipta á treyju við Ronaldo sem er fyrirliði portúgalska liðsins en Real Madrid-stjarnan var í of mikilli fýlu til að gefa Íslendingunum treyjuna sína. Tyrkneskir fótboltaáhugamenn tóku Aron Einar upp á sína arma og fóru að láta kassamerkið #ShirtsForAron eða treyjur fyrir Aron „trenda“ á Twitter. Þar bauðst hver Tyrkinn á fætur skipta á sinni treyju eða bolum við íslenska fyrirliðann. Það má leiða að því líkur að Tyrkirnir hafi blandað sér í málið þar sem þeirra maður, Cuneyt Cakir, var að dæma leikinn. Þó flestar treyjurnar séu frá Tyrklandi buðust líka tvær ungar kólumbískar stúlkur til skipta á treyjum við Aron Einar. Hér að neðan má sjá nokkrar treyjur og hlýraboli á konur sem Aroni býðst að fá skreppi hann í heimsókn til Tyrklands eða Kólumbíu á næstunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).move on captain #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/WJ07SfPBOH— keytarist (@icimizlandali) June 16, 2016 would you swap yours for my vintage shirt ? ;) #shirtsforaron pic.twitter.com/TCNpz6MzVi— Glasscow (@glasscoww) June 16, 2016 oo heştekli mevzu varmış #shirtsForAron pic.twitter.com/9kh5crU5aV— ceku balım (@bcdyzi_) June 16, 2016 Wtt olmuş, o zaman #shirtsForAron #shirtsforaron pic.twitter.com/VZFvUZrwgQ— nilay (@filhafizasi) June 16, 2016 I've got £300 at stake on the Iceland game, Aron Gunnarson can have this if they win #shirtsforaron #sodronaldo pic.twitter.com/uRMNkQdDyR— Gary (@Newtoft_Imp) June 16, 2016 @ronnimall #fenerbahçe #ShirtsForAron pic.twitter.com/cjll7DXd6p— sercan uymaz (@sercanuymaz) June 16, 2016 I wish we will see you with this shirt! #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/kCbTFX2ZGc— cartmanın günlüğü (@venividiavici) June 16, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. 17. júní 2016 06:45 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. 17. júní 2016 13:45 Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, fékk kannski ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal í Saint-Étienne á þriðjudaginn en hann gæti átt tyrkneskt treyjusafn þegar Evrópumótinu lýkur. Ronaldo var mjög svekktur eftir jafnteflið gegn Íslandi eins og margoft hefur komið fram. Hann tók ekki í hendur strákanna okkar og talaði svo illa um íslenska liðið í fjölmiðlum eftir leikinn. Aron Einar vildi, sem fyrirliði, skipta á treyju við Ronaldo sem er fyrirliði portúgalska liðsins en Real Madrid-stjarnan var í of mikilli fýlu til að gefa Íslendingunum treyjuna sína. Tyrkneskir fótboltaáhugamenn tóku Aron Einar upp á sína arma og fóru að láta kassamerkið #ShirtsForAron eða treyjur fyrir Aron „trenda“ á Twitter. Þar bauðst hver Tyrkinn á fætur skipta á sinni treyju eða bolum við íslenska fyrirliðann. Það má leiða að því líkur að Tyrkirnir hafi blandað sér í málið þar sem þeirra maður, Cuneyt Cakir, var að dæma leikinn. Þó flestar treyjurnar séu frá Tyrklandi buðust líka tvær ungar kólumbískar stúlkur til skipta á treyjum við Aron Einar. Hér að neðan má sjá nokkrar treyjur og hlýraboli á konur sem Aroni býðst að fá skreppi hann í heimsókn til Tyrklands eða Kólumbíu á næstunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).move on captain #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/WJ07SfPBOH— keytarist (@icimizlandali) June 16, 2016 would you swap yours for my vintage shirt ? ;) #shirtsforaron pic.twitter.com/TCNpz6MzVi— Glasscow (@glasscoww) June 16, 2016 oo heştekli mevzu varmış #shirtsForAron pic.twitter.com/9kh5crU5aV— ceku balım (@bcdyzi_) June 16, 2016 Wtt olmuş, o zaman #shirtsForAron #shirtsforaron pic.twitter.com/VZFvUZrwgQ— nilay (@filhafizasi) June 16, 2016 I've got £300 at stake on the Iceland game, Aron Gunnarson can have this if they win #shirtsforaron #sodronaldo pic.twitter.com/uRMNkQdDyR— Gary (@Newtoft_Imp) June 16, 2016 @ronnimall #fenerbahçe #ShirtsForAron pic.twitter.com/cjll7DXd6p— sercan uymaz (@sercanuymaz) June 16, 2016 I wish we will see you with this shirt! #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/kCbTFX2ZGc— cartmanın günlüğü (@venividiavici) June 16, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. 17. júní 2016 06:45 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. 17. júní 2016 13:45 Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. 17. júní 2016 06:45
Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00
EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00
Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. 17. júní 2016 13:45
Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45