Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. febrúar 2016 22:45 Kimi Raikkonen á Ferrari bílnum í dag. Vísir/Getty Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna.Kevin Magnussen ók lengst allra í dag á Renault bílnum. Mercedes bíllinn fór hins vegar lengst allra í dag. Nico Rosberg og Lewis Hamilton skiptu akstrinum á milli sín því bíllinn þolir meiri akstur en ökumennirnir. Rosberg ók 86 hringi og Hamilton 99.Fernando Alonso ók aðeins þrjá hringi á McLaren bílnum. Sú vegalengd svipar til þess sem sást frá McLaren-Honda liðinu á æfingum í fyrra. Kælivökvi fór að leka í bílnum í morgun og liðinu tókst ekki að laga hann.Daniil Kvyat var annar fjótastur á Red Bull bílnum og var tæpri sekúndu á eftir Raikkonen. Þessari æfingalotu er lokið og einkenndist hún almennt af áreiðanleika. Erfitt er að lesa meira en það í æfingarnar. Óljóst er hver er að fela einhverja getu en ljóst er að Mercedes hefur smíðað bíl sem getur meira á einum degi en einn ökumaður. Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. 23. febrúar 2016 21:00 Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. 24. febrúar 2016 20:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna.Kevin Magnussen ók lengst allra í dag á Renault bílnum. Mercedes bíllinn fór hins vegar lengst allra í dag. Nico Rosberg og Lewis Hamilton skiptu akstrinum á milli sín því bíllinn þolir meiri akstur en ökumennirnir. Rosberg ók 86 hringi og Hamilton 99.Fernando Alonso ók aðeins þrjá hringi á McLaren bílnum. Sú vegalengd svipar til þess sem sást frá McLaren-Honda liðinu á æfingum í fyrra. Kælivökvi fór að leka í bílnum í morgun og liðinu tókst ekki að laga hann.Daniil Kvyat var annar fjótastur á Red Bull bílnum og var tæpri sekúndu á eftir Raikkonen. Þessari æfingalotu er lokið og einkenndist hún almennt af áreiðanleika. Erfitt er að lesa meira en það í æfingarnar. Óljóst er hver er að fela einhverja getu en ljóst er að Mercedes hefur smíðað bíl sem getur meira á einum degi en einn ökumaður.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. 23. febrúar 2016 21:00 Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. 24. febrúar 2016 20:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. 23. febrúar 2016 21:00
Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. 24. febrúar 2016 20:15
Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30
Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45