ÍMARK, félaga íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra uglýsingastofa (SÍA), verðlaunar í þrítugasta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Fjórtán auglýsingastofur eru tilenfndar í tólf flokkum en verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 4. mars í Háskólabíói.
Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar eða 17 en næst kom Pipar\TBWA með 12 tilnefningar. Þá fékk Íslenska auglýsingastofan átta tilnefningar en þær stofur sem eru tilnefndar má sjá hér að neðan ásamt fjölda tilnefninga.
Brandenburg 17
Pipar\TBWA 12
Íslenska auglýsingastofan 8
ENNEMM 5
Jónsson & Le'macks 4
Kontor Reykjavík 4
Hvíta húsið 3
H:N Markaðssamskipti 2
Manhattan Marketing 2
Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 1
Gagarín 1
Leynivopnið 1
Árnasynir 1
Tjarnargatan 1
Letterpress 1
1. KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR
Chez Louis
-Auglýsandi: Icelandair
-Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Heimaleikurinn
-Auglýsandi: Icelandair
-Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Hugsaðu um eigin rass
-Auglýsandi: Krabbameinsfélagið
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Pabbi
-Auglýsandi: VÍS
-Auglýsingastofa: ENNEMM
Sorpanos
-Auglýsandi: Sorpa
-Auglýsingastofa: Brandenburg
2. ÚTVARPSAUGLÝSINGAR
Einelti er ógeð
-Auglýsandi: Á allra vörum
-Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA
Nýárskveðjur
-Auglýsandi: Arion
-Auglýsingastofa: Hvíta húsið
Sorpanos
-Auglýsandi: Sorpa
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Sumarið hefur aldrei hljómað eins vel
-Auglýsandi: Síminn
-Auglýsingastofa: ENNEMM
Veðurlínan
-Auglýsandi: WOW
-Auglýsingastofa: Brandenburg
3. PRENTAUGLÝSINGAR
52
-Auglýsandi: Bleika slaufan
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Eradizol blæs á brunann
-Auglýsandi: Alvogen
-Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík
Saman í liði
-Auglýsandi: Domino's
-Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA
Stanslaust stuð
-Auglýsandi: Orkusalan
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Úti er inni
-Auglýsandi: Cintamani
-Auglýsingastofa: Brandenburg
4. VEFAUGLÝSINGAR
Game of Thrones
-Auglýsandi: 365
-Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA
Hverfisskipulag
-Auglýsandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Vegir liggja til allra átta
-Auglýsandi: Landsbankinn
-Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks
Visir.is skiptir um lit
-Auglýsandi: The color run Ísland
-Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík/Manhattan Marketing
Þú ert í fréttum
-Auglýsandi: 365
-Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA
5. SAMFÉLAGSMIÐLAR
#AskGudmundur
-Auglýsandi: Íslandsstofa
-Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
#viðöll
-Auglýsandi: PIPAR\TBWA
-Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA
Dove - #sönnfegurð
-Auglýsandi: Nathan&Olsen
-Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
WOW býður á stefnumót
-Auglýsandi: WOW
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Þú ert í fréttum
-Auglýsandi: 365
-Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA
6. UMHVERFISAUGLÝSINGAR OG VIÐBURÐIR
Alla leið upp #esjanrúllar
-Auglýsandi: Öryggismiðstöðin
-Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA
Flugskýlið, strætóskýli með WiFi
-Auglýsandi: Icelandair
-Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Ingólfssvell
-Auglýsandi: Nova
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Orka til framtíðar
-Auglýsandi: Landsvirkjun
-Auglýsingastofa: Gagarín
Today's forecast - yfirhafnir í strætóskýlum
-Auglýsandi: 66°norður
-Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks
7. VEGGSPJÖLD OG SKILTI
Blindir sjá
-Auglýsandi: Blindrafélagið
-Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA
Eradizol blæs á brunann
-Auglýsandi: Alvogen
-Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík
Ljós annáll
-Auglýsandi: I-light
-Auglýsingastofa: Leynivopnið
Mávurinn
-Auglýsandi: Borgarleikhúsið
-Auglýsingastofa: ENNEMM
Veggur/Hönnunarmars 2015
-Auglýsandi: Hönnunarmiðstöð Íslands
-Auglýsingastofa: Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson
8. BEIN MARKAÐSSETNING
High Five!
-Auglýsandi: Reykjavík Letterpress
-Auglýsingastofa: Letterpress
Starfsmannapakki
-Auglýsandi: Kvika
-Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti
Stefnan - 365
-Auglýsandi: 365
-Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA
Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana
-Auglýsandi: Vinnumálastofnun öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp
-Auglýsingastofa: Árnasynir
WOW- verðbólgueyðandi
-Auglýsandi: WOW
-Auglýsingastofa: Brandenburg
9. MÖRKUN - ÁSÝND VÖRUMERKIS
Íslenskt lambakjöt
-Auglýsandi: Sauðfjárbændur (Landssamtök sauðfjárbænda)
-Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks
Kría - nýtt merki og útlit
-Auglýsandi: Kría
-Auglýsingastofa: ENNEMM
Kvika
-Auglýsandi: Kvika
-Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti
Matur og drykkur
-Auglýsandi: Matur og drykkur
-Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks
Mjúkís
-Auglýsandi: Kjörís
-Auglýsingastofa: Brandenburg
10. HERFERÐ
#AskGudmundur
-Auglýsandi: Íslandsstofa
-Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Sorpanos
-Auglýsandi: Sorpa
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Stanslaust stuð
-Auglýsandi: Orkusalan
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Velkomin heim
-Auglýsandi: Icelandair
-Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Þú átt skilið sjónvarp Símans
-Auglýsandi: Síminn
-Auglýsingastofa: ENNEMM
11. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR
Bréf til bjargar líf
i
-Auglýsandi: Amnesty
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Einelti er ógeð
-Auglýsandi: Á allra vörum
-Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA
Hugsaðu um eigin rass
-Auglýsandi: Krabbameinsfélagið
-Auglýsingastofa: Brandenburg
Mannvinur
-Auglýsandi: Rauði krossinn
-Auglýsingastofa: Hvíta húsið
útmeða (#utmeda)
-Auglýsandi: Hjálparsími rauðakrossins 1717 og Landssamtökin Geðhjálp
-Auglýsingastofa: Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki
12. ÁRA - ÁRANGURSRÍKASTA AUGLÝSINGAHERFERÐIN
#AskGudmundur
-Auglýsandi: Íslandsstofa
-Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Arion hraðþjónusta
-Auglýsandi: Arion banki
-Auglýsingastofa: Hvíta húsið
Náttúrulega biturt
-Auglýsandi: Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.
-Auglýsingastofa: Pipar/TBWA
Opnun Dunkin' Donuts á Íslandi
-Auglýsandi: Dunkin' Donuts
-Auglýsingastofa: Brandenburg
The Color Run - Litríkasta hlaup ársins
-Auglýsandi: The Color Run Iceland
-Auglýsingastofa: Manhattan Marketing
