Spá því að einkaneysla og hagvöxtur muni aukast Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 11:12 Í spánni kemur fram að hagvöxtur árið 2016 verði 4,8 prósent. vísir/ernir Vöxtur í fjárfestingu, ferðaþjónustu og neyslu er meiri en áætlað var og styrking gengisins mun svo hafa þau áhrif að verðbólga mun aukast seinna en upphaflega var haldið. Vaxandi verðbólga er þó í kortunum fyrir árin 2017-2018. Draga mun svo úr henni eftir það. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem birtist í Hagtíðindum. Spáin nær til áranna 2016-2022. Síðasta spá Hagstofunnar kom fram 27. maí síðastliðinn. Í spánni kemur fram að hagvöxtur árið 2016 verði 4,8 prósent og að einkaneysla aukist um 7,1 prósent. Fjárfesting eykst um 21,7 prósent og samneysla um 1,8 prósent. Hagvöxturinn árið 2017 verður samkvæmt spánni 4,4 prósent. Einkaneysla eykst um 5,7 prósent, fjárfesting um 7,4 prósent og samneysla um 0,9 prósent. Ástæðuna fyrir þessum hagvexti má rekja til aukna fjárfestinga og neyslu en þessi þróun hefur farið vaxandi frá árinu 2014. Eftir 2017 er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði um 2,6-3 prósent. Einkaneysla mun þá aukast um 2,5 – 3,7 prósent, fjárfesting um 1,4-4,2 prósent. Samneysla mun aukast og verða um 1,5 prósent ár hvert. Framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar verður neikvætt fyrst um sinn fyrir tilstilli þessa vaxtar í fjárfestingu, ferðaþjónustu og neyslu en viðskiptajöfnuður verður hins vegar jákvæður út spátímann. Vinnumarkaður mun halda áfram að styrkjast en þó liggur fyrir að draga muni úr atvinnuaukningu eftir 2017. Í spánni kemur einnig fram að laun og kaupmáttur hafi hækkað talsvert undanfarið og talið er að óvissa um launaþróun verði mun minni ef kjarasamningar halda. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Vöxtur í fjárfestingu, ferðaþjónustu og neyslu er meiri en áætlað var og styrking gengisins mun svo hafa þau áhrif að verðbólga mun aukast seinna en upphaflega var haldið. Vaxandi verðbólga er þó í kortunum fyrir árin 2017-2018. Draga mun svo úr henni eftir það. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem birtist í Hagtíðindum. Spáin nær til áranna 2016-2022. Síðasta spá Hagstofunnar kom fram 27. maí síðastliðinn. Í spánni kemur fram að hagvöxtur árið 2016 verði 4,8 prósent og að einkaneysla aukist um 7,1 prósent. Fjárfesting eykst um 21,7 prósent og samneysla um 1,8 prósent. Hagvöxturinn árið 2017 verður samkvæmt spánni 4,4 prósent. Einkaneysla eykst um 5,7 prósent, fjárfesting um 7,4 prósent og samneysla um 0,9 prósent. Ástæðuna fyrir þessum hagvexti má rekja til aukna fjárfestinga og neyslu en þessi þróun hefur farið vaxandi frá árinu 2014. Eftir 2017 er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði um 2,6-3 prósent. Einkaneysla mun þá aukast um 2,5 – 3,7 prósent, fjárfesting um 1,4-4,2 prósent. Samneysla mun aukast og verða um 1,5 prósent ár hvert. Framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar verður neikvætt fyrst um sinn fyrir tilstilli þessa vaxtar í fjárfestingu, ferðaþjónustu og neyslu en viðskiptajöfnuður verður hins vegar jákvæður út spátímann. Vinnumarkaður mun halda áfram að styrkjast en þó liggur fyrir að draga muni úr atvinnuaukningu eftir 2017. Í spánni kemur einnig fram að laun og kaupmáttur hafi hækkað talsvert undanfarið og talið er að óvissa um launaþróun verði mun minni ef kjarasamningar halda.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira