Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbinn: Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn 4. nóvember 2016 09:00 Elsku líflegi Krabbinn minn. Þú munt alltaf finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. Alveg sama hversu oft þú dettur á rassinn í drullupollinn, þá stendur þú strax upp, þú ert eins og búmerang. Þú ert á fullu að plana og skoða og breyta í kringum þig og það gefur þér þá liti eða litauðgi sem þú þarft að hafa. Þú ert svo tengdur umhverfi þínu og það getur haft mikil áhrif á þig ef óreiða er í kringum þig. Þú skalt ráðast á hrúguna sem er að pirra þig. Því þú verður svo ótrúlega glaður þegar þú ert búinn að ganga frá, breyta og gera. Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn. Og ef það hefur verið eitthvert vandamál tengt heilsu eða huga, þá verður líka hreinsun þar. Þetta er tímabil hreinsunar á svo mörgum sviðum og þú verður svo þakklátur þótt það séu ekki miklar breytingar, því breytingar eru ekki endilega góðar aðeins breytinganna vegna. Það eru miklu frekar skilaboðin til þín að þú einfaldir hlutina því þér líður miklu betur og hvað er betra en það? Það byrjar líka að myndast friður í kringum þig þar sem áður hefur verið ófriður – það skapar líka betri líðan. Það verður mikið uppgjör við fortíðina því það er margt tengt henni sem hefur haldið þér niðri. Núna klárast það, það gæti kannski tekið aðeins meira tíma en einn mánuð, en það ferli er allavega byrjað. Ástin birtist í mörgum myndum hjá þér. Þú þarft að hafa traustan og stöðugan maka, elskhuga eða ástkonu svo taktu enga áhættu í þessum efnum og gefðu engan afslátt af ást þinni. Þú hefur svo mikla trú á því góða í lífinu og það er það sem hjálpar þér að sigra þá sem þú telur vera andstæðinga þína. Þegar þú skoðar betur, þá var þetta fólk sem hefur reitt þig til reiði, mögulega með lítið sjálfstraust. Ég vil bara segja að þú þarft bara að fyrirgefa því. Sem er akkúrat sá tími sem þú ert að fara inní Tími fyrirgefningar, uppgjörs, hreinsunar og skilyrðislausrar ástar. Þú átt eftir að hafa svo mikil áhrif með gjörðum þínum svo það skiptir engu máli þótt fólk muni reyna að setja illgresi fyrir framan þig. Þú munt ekki sjá það. Þinn tími er núna.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Guðni Th. forseti Íslands, Bento veitingakóngur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira
Elsku líflegi Krabbinn minn. Þú munt alltaf finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. Alveg sama hversu oft þú dettur á rassinn í drullupollinn, þá stendur þú strax upp, þú ert eins og búmerang. Þú ert á fullu að plana og skoða og breyta í kringum þig og það gefur þér þá liti eða litauðgi sem þú þarft að hafa. Þú ert svo tengdur umhverfi þínu og það getur haft mikil áhrif á þig ef óreiða er í kringum þig. Þú skalt ráðast á hrúguna sem er að pirra þig. Því þú verður svo ótrúlega glaður þegar þú ert búinn að ganga frá, breyta og gera. Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn. Og ef það hefur verið eitthvert vandamál tengt heilsu eða huga, þá verður líka hreinsun þar. Þetta er tímabil hreinsunar á svo mörgum sviðum og þú verður svo þakklátur þótt það séu ekki miklar breytingar, því breytingar eru ekki endilega góðar aðeins breytinganna vegna. Það eru miklu frekar skilaboðin til þín að þú einfaldir hlutina því þér líður miklu betur og hvað er betra en það? Það byrjar líka að myndast friður í kringum þig þar sem áður hefur verið ófriður – það skapar líka betri líðan. Það verður mikið uppgjör við fortíðina því það er margt tengt henni sem hefur haldið þér niðri. Núna klárast það, það gæti kannski tekið aðeins meira tíma en einn mánuð, en það ferli er allavega byrjað. Ástin birtist í mörgum myndum hjá þér. Þú þarft að hafa traustan og stöðugan maka, elskhuga eða ástkonu svo taktu enga áhættu í þessum efnum og gefðu engan afslátt af ást þinni. Þú hefur svo mikla trú á því góða í lífinu og það er það sem hjálpar þér að sigra þá sem þú telur vera andstæðinga þína. Þegar þú skoðar betur, þá var þetta fólk sem hefur reitt þig til reiði, mögulega með lítið sjálfstraust. Ég vil bara segja að þú þarft bara að fyrirgefa því. Sem er akkúrat sá tími sem þú ert að fara inní Tími fyrirgefningar, uppgjörs, hreinsunar og skilyrðislausrar ástar. Þú átt eftir að hafa svo mikil áhrif með gjörðum þínum svo það skiptir engu máli þótt fólk muni reyna að setja illgresi fyrir framan þig. Þú munt ekki sjá það. Þinn tími er núna.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Guðni Th. forseti Íslands, Bento veitingakóngur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira