Bale skýtur á England: "Erum með meiri ástríðu og stolt en þeir" Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2016 12:00 Bale í eldlínunni með Wales. vísir/getty Gareth Bale, stórstjarna Wales, er spenntur fyrir að mæta grönnunum í Englandi í B-riðli á EM í Frakklandi, en Wales tekur þátt í mótinu í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Wales mun enda 58 ára bið þegar þeir mæta Slóvakíu í opnunarleik B-riðilsins í Bordeaux í dag, en Bale segir að hann sé spenntur fyrir baráttunni um Bretland. „Þeir tala sjálfan sig um og hafa ekki gert neitt svo við förum þarna út og trúum því að við getum unnið þá,” sagði Bale. „Fyrir mig er þetta stærsti leikurinn í riðlinum, en það er enginn pressa á okkur því þeir halda að þeir geti unnið okkur.” „Ég hló þegar England kom úr pottinum. Ég er ekki að fara ljúga. Þetta er æðislegur leikur að taka þátt í og þetta er eins og nágrannaslagur. Þú vilt ekki tapa stríðinu.” England og Wales mætast í annari umferð riðlakeppninnar, en þann 16. júní, en leikið verður á Stade Bollaert-Delelis í Lens í Frakklandi. Bale segir að Wales hafi ákveðið forskot á England. „Ég man eftir rúgbý-inu á HM þar sem við unnum. Ég held að við höfum meiri ástríðu og stolt heldur en þeir. Við munum klárlega sýna það einn daginn. Ég veit ekki hvað það er, en ef þú ert frá Wales þá erum við meira stolt og ástríðu en aðrir,” sagði Bale og hélt áfram kokhraustur: „Lotto bara á þjóðsönginn, allir syngja, allur leikvangurinn. Ég man eftir Belgíu leiknum þar sem við vorum allir þreyttir og allur leikvangurinn byrjaði að syngja. Ég held að enginn önnur þjóð myndi gera það. Að vera frá Wales þá brýst þetta út hjá þér.” „Þetta var eins og þegar ég var ungur og fór með foreldrum mínum á barinn, allir voru að horfa á rúgbý eða fótbolta í sjónvarpinu. Allir voru saman syngjandi. Þannig erum við alinn upp,” sagði Bale sem er greinilega stoltur Walesverji. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira
Gareth Bale, stórstjarna Wales, er spenntur fyrir að mæta grönnunum í Englandi í B-riðli á EM í Frakklandi, en Wales tekur þátt í mótinu í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Wales mun enda 58 ára bið þegar þeir mæta Slóvakíu í opnunarleik B-riðilsins í Bordeaux í dag, en Bale segir að hann sé spenntur fyrir baráttunni um Bretland. „Þeir tala sjálfan sig um og hafa ekki gert neitt svo við förum þarna út og trúum því að við getum unnið þá,” sagði Bale. „Fyrir mig er þetta stærsti leikurinn í riðlinum, en það er enginn pressa á okkur því þeir halda að þeir geti unnið okkur.” „Ég hló þegar England kom úr pottinum. Ég er ekki að fara ljúga. Þetta er æðislegur leikur að taka þátt í og þetta er eins og nágrannaslagur. Þú vilt ekki tapa stríðinu.” England og Wales mætast í annari umferð riðlakeppninnar, en þann 16. júní, en leikið verður á Stade Bollaert-Delelis í Lens í Frakklandi. Bale segir að Wales hafi ákveðið forskot á England. „Ég man eftir rúgbý-inu á HM þar sem við unnum. Ég held að við höfum meiri ástríðu og stolt heldur en þeir. Við munum klárlega sýna það einn daginn. Ég veit ekki hvað það er, en ef þú ert frá Wales þá erum við meira stolt og ástríðu en aðrir,” sagði Bale og hélt áfram kokhraustur: „Lotto bara á þjóðsönginn, allir syngja, allur leikvangurinn. Ég man eftir Belgíu leiknum þar sem við vorum allir þreyttir og allur leikvangurinn byrjaði að syngja. Ég held að enginn önnur þjóð myndi gera það. Að vera frá Wales þá brýst þetta út hjá þér.” „Þetta var eins og þegar ég var ungur og fór með foreldrum mínum á barinn, allir voru að horfa á rúgbý eða fótbolta í sjónvarpinu. Allir voru saman syngjandi. Þannig erum við alinn upp,” sagði Bale sem er greinilega stoltur Walesverji.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira