Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. maí 2016 11:30 Gríðarleg öryggisgæsla var í kringum réttarhöldin. Vísir/AFP Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári, var þögull sem gröfin þegar hann mætti fyrir rétt í París í morgun. Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. Abdeslam mætti fyrir rétt í miðborg Parísar í morgun þar sem dómarar ætluðu sér að spyrja hann út í þáttöku sína í hryðjuverkinum í París þar sem 130 létust. Öryggisgæslan fyrir utan réttarhöldin var gríðarleg en Abdeslam er haldið í hámarksöryggisgæslu-fangelsi rétt fyrir utan París. Réttarhöldin voru haldin fyrir luktum dyrum en lögfræðingar Abdeslam, Frank Berton, sagði að skjólstæðingur sinn hafi ekki viljað segja neitt en að hann væri reiðubúinn til þess að svara spurningum síðar. Umbjóðandi fjölskyldna þeirra sem létust í árásunum, Gerard Chemla, segir að Abdeslam beri siðferðislega skyldu til þess að aðstoða yfirvöld við rannsókn hryðjuverkanna. „Ef þessi maður hefur samvisku mun hann aðstoða dómsmálayfirvöld við ransókn málsins til þess að ganga megi úr skugga um að það sem gerðist muni aldrei gerast aftur,“ sagði Chemla. Abdeslam hefur verið ákærður fyrir þáttöku sína í hryðjuverkunum í París en hann lagði á flótta skömmu eftir að þau voru framin. Hann var handsamaður í Brussel fyrr á árinu skömmu áður en að hryðjuverkin í Brussel voru framin. Talið er að Abdeslam tengist þeim sem frömdu hryðjuverkin í Brussel. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27. apríl 2016 08:45 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári, var þögull sem gröfin þegar hann mætti fyrir rétt í París í morgun. Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. Abdeslam mætti fyrir rétt í miðborg Parísar í morgun þar sem dómarar ætluðu sér að spyrja hann út í þáttöku sína í hryðjuverkinum í París þar sem 130 létust. Öryggisgæslan fyrir utan réttarhöldin var gríðarleg en Abdeslam er haldið í hámarksöryggisgæslu-fangelsi rétt fyrir utan París. Réttarhöldin voru haldin fyrir luktum dyrum en lögfræðingar Abdeslam, Frank Berton, sagði að skjólstæðingur sinn hafi ekki viljað segja neitt en að hann væri reiðubúinn til þess að svara spurningum síðar. Umbjóðandi fjölskyldna þeirra sem létust í árásunum, Gerard Chemla, segir að Abdeslam beri siðferðislega skyldu til þess að aðstoða yfirvöld við rannsókn hryðjuverkanna. „Ef þessi maður hefur samvisku mun hann aðstoða dómsmálayfirvöld við ransókn málsins til þess að ganga megi úr skugga um að það sem gerðist muni aldrei gerast aftur,“ sagði Chemla. Abdeslam hefur verið ákærður fyrir þáttöku sína í hryðjuverkunum í París en hann lagði á flótta skömmu eftir að þau voru framin. Hann var handsamaður í Brussel fyrr á árinu skömmu áður en að hryðjuverkin í Brussel voru framin. Talið er að Abdeslam tengist þeim sem frömdu hryðjuverkin í Brussel.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27. apríl 2016 08:45 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27. apríl 2016 08:45
Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06