IKEA innkallar PATRULL öryggishlið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. júní 2016 09:55 Hliðið sem um ræðir. mynd/ikea IKEA hafa borist tilkynningar um hlið sem opnuðust við álag þannig að börn hafi dottið niður stiga og hlotið væg meiðsl. Ekki hafa þó borist tilkynningar hér á landi en rannsókn þriðja aðila leiddi í ljós að búnaðurinn sem á að læsa hliðinu sé ekki nógu áreiðanlegur, þrátt fyrir að uppfylla tilheyrandi staðla. „Við gerum engar undantekningar þegar öryggi barna er annars vegar. Við viljum bjóða upp á vörur sem eru öruggar og heilsusamlegar fyrir mikilvægasta fólkið. Ef við höfum minnsta grun um að öryggi sé ábótavant í vörunum okkar, bregðumst við við því. Við getum ekki sætt okkur við að leikur barna feli í sér mögulega hættu og því innköllum við öll PATRULL öryggishlið,“ er haft eftir Mariu Thörn viðskiptastjóra í Barna IKEA í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þrátt fyrir að hliðin uppfylli stranga öryggisstaðla, gefur IKEA engan afslátt hvað öryggi barna varðar og hvetur alla viðskiptavini sem eiga PATRULL öryggishlið til að koma með það í verslunina og fá endurgreitt. PATRULL öryggishlið, PATRULL KLÄMMA og PATRULL FAST hafa verið seld á öllum markaðssvæðum IKEA. Ekki þarf að sýna greiðslukvittun til að fá endurgreitt. Nánari upplýsingar má finna á www.IKEA.is og í þjónustuveri IKEA í síma 520 2500. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
IKEA hafa borist tilkynningar um hlið sem opnuðust við álag þannig að börn hafi dottið niður stiga og hlotið væg meiðsl. Ekki hafa þó borist tilkynningar hér á landi en rannsókn þriðja aðila leiddi í ljós að búnaðurinn sem á að læsa hliðinu sé ekki nógu áreiðanlegur, þrátt fyrir að uppfylla tilheyrandi staðla. „Við gerum engar undantekningar þegar öryggi barna er annars vegar. Við viljum bjóða upp á vörur sem eru öruggar og heilsusamlegar fyrir mikilvægasta fólkið. Ef við höfum minnsta grun um að öryggi sé ábótavant í vörunum okkar, bregðumst við við því. Við getum ekki sætt okkur við að leikur barna feli í sér mögulega hættu og því innköllum við öll PATRULL öryggishlið,“ er haft eftir Mariu Thörn viðskiptastjóra í Barna IKEA í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þrátt fyrir að hliðin uppfylli stranga öryggisstaðla, gefur IKEA engan afslátt hvað öryggi barna varðar og hvetur alla viðskiptavini sem eiga PATRULL öryggishlið til að koma með það í verslunina og fá endurgreitt. PATRULL öryggishlið, PATRULL KLÄMMA og PATRULL FAST hafa verið seld á öllum markaðssvæðum IKEA. Ekki þarf að sýna greiðslukvittun til að fá endurgreitt. Nánari upplýsingar má finna á www.IKEA.is og í þjónustuveri IKEA í síma 520 2500.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira