Svarthöfði snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. júní 2016 09:55 Svarthöfði, alltaf í stuði... steindauður. Vísir/Getty Ef það eru myrk tíðindi að Bretar séu að yfirgefa Evrópusambandið þá hljóta það að vera gleðitíðindi að Svarthöfði sé að snúa aftur í Stjörnustríð. Myrkrahöfðinginn sjálfur kemur fram í kvikmyndinni Rouge One: A Star Wars Saga. Eins og flestir vita er þar um hliðarsögu úr Stjörnustríðsheiminum að ræða, þá fyrstu af nokkrum sem Disney fyrirtækið ætlar að framleiða. Leikarinn James Earl Jones hefur verið ráðinn til þess að ljá Svarthöfða rödd sína eins og hann hefur gert í þeim fjórum Stjörnustríðsmyndum þar sem Anakin Skywalker hefur verið í búningnum. Svarthöfði kemur þó ekki fram í mörgum atriðum myndarinnar og hefur víst það hlutverk helst að gera hinu illmenni myndarinnar lífið leitt. Þar er kynnt til sögunnar ný persóna sem heitir Director Orson Krennic sem leikinn verður af Ben Mendelsohn.Eitt af nokkrum atriðum úr væntanlegri Stjörnustríðsmynd sem tekin voru hér.Vísir/DisneyStund á milli stjörnustríðaRouge One gerist á milli kafla III og IV eða stuttu áður en táningsdrengurinn Logi Geimgengill ratar inn í söguþráðinn. Myndin fjallar einmitt um þá uppreisnarmenn sem stálu teikningunum á fyrri Dauðastjörnunni sem Logi svo sprengdi í loft upp í lok fjórða kafla. Myndin var skotin að hluta til hér á Íslandi en hún er væntanleg í bíó um allan heim í lok árs.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32 Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Ef það eru myrk tíðindi að Bretar séu að yfirgefa Evrópusambandið þá hljóta það að vera gleðitíðindi að Svarthöfði sé að snúa aftur í Stjörnustríð. Myrkrahöfðinginn sjálfur kemur fram í kvikmyndinni Rouge One: A Star Wars Saga. Eins og flestir vita er þar um hliðarsögu úr Stjörnustríðsheiminum að ræða, þá fyrstu af nokkrum sem Disney fyrirtækið ætlar að framleiða. Leikarinn James Earl Jones hefur verið ráðinn til þess að ljá Svarthöfða rödd sína eins og hann hefur gert í þeim fjórum Stjörnustríðsmyndum þar sem Anakin Skywalker hefur verið í búningnum. Svarthöfði kemur þó ekki fram í mörgum atriðum myndarinnar og hefur víst það hlutverk helst að gera hinu illmenni myndarinnar lífið leitt. Þar er kynnt til sögunnar ný persóna sem heitir Director Orson Krennic sem leikinn verður af Ben Mendelsohn.Eitt af nokkrum atriðum úr væntanlegri Stjörnustríðsmynd sem tekin voru hér.Vísir/DisneyStund á milli stjörnustríðaRouge One gerist á milli kafla III og IV eða stuttu áður en táningsdrengurinn Logi Geimgengill ratar inn í söguþráðinn. Myndin fjallar einmitt um þá uppreisnarmenn sem stálu teikningunum á fyrri Dauðastjörnunni sem Logi svo sprengdi í loft upp í lok fjórða kafla. Myndin var skotin að hluta til hér á Íslandi en hún er væntanleg í bíó um allan heim í lok árs.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32 Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32
Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13
Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17