Ólafur í KÚ hyggst stefna MS: Krefst mörg hundruð milljóna í bætur ingvar haraldsson skrifar 7. júlí 2016 14:31 Ólafur fagnar niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri KÚ mjólkurbús, segir úrskurð Samkeppniseftirlitsins vera mikinn sigur sig og sitt fólk. MS var sektað um 480 milljónir króna fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu með því selja hrámjólk til samkeppnisaðilana Mjólku, sem Ólafur stýrði, og síðar KÚ á mun hærra verði en MS sjálft og tengdir aðilar, þá sérstaklega Kaupfélag Skagfirðinga greiddu. „Við erum auðvitað ákaflega glöð með þessa niðurstöðu. Það er ljóst að Mjólkursamsalan er á undanförnum tíu árum búin að brjóta alvarlega gegn okkar rekstri og stórskaðað okkar hagsmuni ítrekað. Niðurstaða Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðuorð úrskurðarins eru mjög afgerandi.“Ólafur segir stjórnendum MS ekki treystandi til að starfa utan samkeppnislaga. Ari Edwald, forstjóri MS, er hins vegar afar ósáttur við niðurstöðu eftirlitsins.vísirMjólka keyrð út af markaðnumÓlafur segir að búið sé að undirbúa skaðabótakröfu gagnvart MS sem hljóði upp á mörg hundruð milljónir króna. „Þeim mun verða stefnt til dóms innan tíðar,“ segir Ólafur. „Þetta er sérstaklega alvarlegt í tilfelli Mjólku því að Mjólka var keyrð út af markaðnum með þessum aðgerðum MS, á mjög viðkvæmum tíma þegar við vorum að byggja félagið upp,“ segir Ólafur. Aðgerðirnar hafi einnig bitnað mjög illa á KÚ.Sjá einnig: Forstjóri MS: „Framganga Samkeppniseftirlitsins lítilmannleg“Kaupfélag Skagfirðinga tók rekstur Mjólku yfir árið 2009, en Samkeppniseftirlitið segir að verðlagning MS hafi miðað af því að koma Mjólku út af markaði. Samkeppniseftirlitið segir Mjólku og KÚ hafa greitt um 17 prósent hærra verð en Kaupfélagi Skagfirðinga var gert að greiða fyrir hrámjólk.Ólafur kallar eftir því að Alþingi endurskoði búvörusamningi sem Sigurður Ingi Jóhannesson, forsætisráðherra gerði við bændur.Bændur dragi stjórnendur MS til ábyrgðar„Ég sé ekki annað en að stjórn og stjórnendur Mjólkursamsölunnar hljóti að vera kallaðir til ábyrgðar af bændum að hafa hagað málum með þessum hætti og skaðað orðstír og hagsmuni fyrirtækisins með þessum hætti eins og þarna er gert,“ segir Ólafur.Þá vill Ólafur að Alþingi að endurskoða afstöðu sína til nýs búvörusamnings og undanþága MS frá samkeppnislögum. „Þetta hlýtur að kalla á búvörusamningurinn sem nú er fyrir Alþingi, hann hlýtur að vera settur út af borðinu, því að þessum mönnum er engan vegin treystandi til að starfa undir undanþágum frá ákvæðum samkeppnislaga. “ Tengdar fréttir MS sektað um hálfan milljarð: Misnotaði markaðsráðandi aðstöðu sína með alvarlegum hætti Með þessu móti var geta keppinauta til þess að keppa við MS og tengd félög skert með alvarlegum hætti. 7. júlí 2016 13:40 Ari segir framgöngu Samkeppniseftirlitsins lítilmannlega Forstjóri MS er afar óhress með nýja niðurstöðu samkeppniseftirlitsins. 7. júlí 2016 14:05 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira
Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri KÚ mjólkurbús, segir úrskurð Samkeppniseftirlitsins vera mikinn sigur sig og sitt fólk. MS var sektað um 480 milljónir króna fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu með því selja hrámjólk til samkeppnisaðilana Mjólku, sem Ólafur stýrði, og síðar KÚ á mun hærra verði en MS sjálft og tengdir aðilar, þá sérstaklega Kaupfélag Skagfirðinga greiddu. „Við erum auðvitað ákaflega glöð með þessa niðurstöðu. Það er ljóst að Mjólkursamsalan er á undanförnum tíu árum búin að brjóta alvarlega gegn okkar rekstri og stórskaðað okkar hagsmuni ítrekað. Niðurstaða Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðuorð úrskurðarins eru mjög afgerandi.“Ólafur segir stjórnendum MS ekki treystandi til að starfa utan samkeppnislaga. Ari Edwald, forstjóri MS, er hins vegar afar ósáttur við niðurstöðu eftirlitsins.vísirMjólka keyrð út af markaðnumÓlafur segir að búið sé að undirbúa skaðabótakröfu gagnvart MS sem hljóði upp á mörg hundruð milljónir króna. „Þeim mun verða stefnt til dóms innan tíðar,“ segir Ólafur. „Þetta er sérstaklega alvarlegt í tilfelli Mjólku því að Mjólka var keyrð út af markaðnum með þessum aðgerðum MS, á mjög viðkvæmum tíma þegar við vorum að byggja félagið upp,“ segir Ólafur. Aðgerðirnar hafi einnig bitnað mjög illa á KÚ.Sjá einnig: Forstjóri MS: „Framganga Samkeppniseftirlitsins lítilmannleg“Kaupfélag Skagfirðinga tók rekstur Mjólku yfir árið 2009, en Samkeppniseftirlitið segir að verðlagning MS hafi miðað af því að koma Mjólku út af markaði. Samkeppniseftirlitið segir Mjólku og KÚ hafa greitt um 17 prósent hærra verð en Kaupfélagi Skagfirðinga var gert að greiða fyrir hrámjólk.Ólafur kallar eftir því að Alþingi endurskoði búvörusamningi sem Sigurður Ingi Jóhannesson, forsætisráðherra gerði við bændur.Bændur dragi stjórnendur MS til ábyrgðar„Ég sé ekki annað en að stjórn og stjórnendur Mjólkursamsölunnar hljóti að vera kallaðir til ábyrgðar af bændum að hafa hagað málum með þessum hætti og skaðað orðstír og hagsmuni fyrirtækisins með þessum hætti eins og þarna er gert,“ segir Ólafur.Þá vill Ólafur að Alþingi að endurskoða afstöðu sína til nýs búvörusamnings og undanþága MS frá samkeppnislögum. „Þetta hlýtur að kalla á búvörusamningurinn sem nú er fyrir Alþingi, hann hlýtur að vera settur út af borðinu, því að þessum mönnum er engan vegin treystandi til að starfa undir undanþágum frá ákvæðum samkeppnislaga. “
Tengdar fréttir MS sektað um hálfan milljarð: Misnotaði markaðsráðandi aðstöðu sína með alvarlegum hætti Með þessu móti var geta keppinauta til þess að keppa við MS og tengd félög skert með alvarlegum hætti. 7. júlí 2016 13:40 Ari segir framgöngu Samkeppniseftirlitsins lítilmannlega Forstjóri MS er afar óhress með nýja niðurstöðu samkeppniseftirlitsins. 7. júlí 2016 14:05 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira
MS sektað um hálfan milljarð: Misnotaði markaðsráðandi aðstöðu sína með alvarlegum hætti Með þessu móti var geta keppinauta til þess að keppa við MS og tengd félög skert með alvarlegum hætti. 7. júlí 2016 13:40
Ari segir framgöngu Samkeppniseftirlitsins lítilmannlega Forstjóri MS er afar óhress með nýja niðurstöðu samkeppniseftirlitsins. 7. júlí 2016 14:05