Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2016 23:00 Sebastien Buemi varð meistari á síðasta tímabili eftir harða baráttu við Lucas di Grassi. vísir/getty Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. Fyrsta keppnin fer fram í Hong Kong en þær eru alls 12 talsins. Kappaksturinn í Hong Kong verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst hún klukkan 07:30 á sunnudaginn. Þetta er þriðja tímabilið í Formúlu E en þar er keppt á rafbílum. Svisslendingurinn Sebastien Buemi hrósaði sigri í fyrra og lið hans, Renault e.Dams, vann keppni bílasmiða. Tíu lið taka þátt í Formúlu E í ár en keppnin fer fram í fimm heimsálfum. Keppt verður í stórborgum á borð við Hong Kong og New York. Kristján Einar Kristjánsson, Formúlusérfræðingur 365, fór yfir tímabilið sem framundan er í Formúlu E í tveimur upphitunarþáttum sem má sjá hér að neðan. Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. Fyrsta keppnin fer fram í Hong Kong en þær eru alls 12 talsins. Kappaksturinn í Hong Kong verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst hún klukkan 07:30 á sunnudaginn. Þetta er þriðja tímabilið í Formúlu E en þar er keppt á rafbílum. Svisslendingurinn Sebastien Buemi hrósaði sigri í fyrra og lið hans, Renault e.Dams, vann keppni bílasmiða. Tíu lið taka þátt í Formúlu E í ár en keppnin fer fram í fimm heimsálfum. Keppt verður í stórborgum á borð við Hong Kong og New York. Kristján Einar Kristjánsson, Formúlusérfræðingur 365, fór yfir tímabilið sem framundan er í Formúlu E í tveimur upphitunarþáttum sem má sjá hér að neðan.
Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira