Ben Affleck ræðir um heimsóknina til Íslands í nýju viðtali Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2016 12:31 Ben Affleck í viðtalinu. Leikarinn Ben Affleck fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Justice League sem væntanleg er í sýningar um jólin. Tökur hafa staðið yfir á kvikmyndinni undanfarna mánuði og hefur leikaraliðið verið í London. Nú er stefnan hins vegar sett á Ísland. Tökustaðurinn á Íslandi er Djúpavík á Ströndum þangað sem hjólhýsi eru komin í tugatali. Í fyrstu stóð til að teymið sem starfaði við myndina myndi koma til landsins á skemmtiferðaskipi en þau plön breyttust. Sjá einnig:Ingvar E. í fyrstu stiklunni úr Justice League Ben Affleck segir í viðtali í sjónvarpsþættinum Live with Kelly að hann muni dvelja í tvo daga á Íslandi en að baki séu fjórir mánuðir af tökum í London. Flest bendir til þess að Affleck komi til landsins um helgina því hann minnist á plön sín um að horfa á leik í NFL-deildinni á sunnudaginn.Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim.VísirÞá snýr Tom Brady, að margra mati besti leikstjórnandi allra tíma, aftur á völlinn þegar New England Patriots sækja Cleveland Browns heim. Affleck, sem er mikill aðdáandi Brady, ætlar ekki að missa af leiknum. „Ég veit ekki klukkan hvað leikurinn verður á Íslandi en ég verð vakandi,“ segir Affleck. Á sjötta tug Íslendinga munu fara með minniháttarhlutverk í myndinni, þeirra á meðal fólk úr Leikfélagi Hólmavíkur. Komust færri að en vildu. Viðtalið í heild má sjá hér að neðan en þar ræðir Affleck einnig um dvöl sína í London þar sem börnin voru með í för. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45 Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35 Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Leikarinn Ben Affleck fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Justice League sem væntanleg er í sýningar um jólin. Tökur hafa staðið yfir á kvikmyndinni undanfarna mánuði og hefur leikaraliðið verið í London. Nú er stefnan hins vegar sett á Ísland. Tökustaðurinn á Íslandi er Djúpavík á Ströndum þangað sem hjólhýsi eru komin í tugatali. Í fyrstu stóð til að teymið sem starfaði við myndina myndi koma til landsins á skemmtiferðaskipi en þau plön breyttust. Sjá einnig:Ingvar E. í fyrstu stiklunni úr Justice League Ben Affleck segir í viðtali í sjónvarpsþættinum Live with Kelly að hann muni dvelja í tvo daga á Íslandi en að baki séu fjórir mánuðir af tökum í London. Flest bendir til þess að Affleck komi til landsins um helgina því hann minnist á plön sín um að horfa á leik í NFL-deildinni á sunnudaginn.Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim.VísirÞá snýr Tom Brady, að margra mati besti leikstjórnandi allra tíma, aftur á völlinn þegar New England Patriots sækja Cleveland Browns heim. Affleck, sem er mikill aðdáandi Brady, ætlar ekki að missa af leiknum. „Ég veit ekki klukkan hvað leikurinn verður á Íslandi en ég verð vakandi,“ segir Affleck. Á sjötta tug Íslendinga munu fara með minniháttarhlutverk í myndinni, þeirra á meðal fólk úr Leikfélagi Hólmavíkur. Komust færri að en vildu. Viðtalið í heild má sjá hér að neðan en þar ræðir Affleck einnig um dvöl sína í London þar sem börnin voru með í för.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45 Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35 Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45
Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35
Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56