Reykjavík kaupir 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði Bjarki Ármannsson skrifar 4. janúar 2016 16:33 Íbúðirnar eru staðsettar víðsvegar í Reykjavík. Vísir/Pjetur Félagsbústaðir hf. hefur samþykkt að kaupa 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði. Íbúðirnar eru staðsettar víðsvegar í Reykjavík, eru flestar tveggja eða þriggja herbergja og í útleigu. Félagið er í eigu Reykjavíkurborgar og hefur það markmið að stuðla að framboði á félagslegu leiguhúsnæði í borginni. Með þessum kaupum hefur félagið keypt um 85 íbúður frá því í fyrra. Líkt og greint hefur verið frá, hefur Íbúðalánasjóður lagt áherslu á að selja sem mest af eignum sjóðsins á þessu ári. Í tilkynningu vegna sölunnar segir að um 700 eignir séu nú til sölu í fasteignasölum um land allt og um 500 til viðbótar voru boðnar til sölu í desember.Þá bauð sjóðurinn sveitarfélögum til viðræðna um kaup á eignum í október og kom þessi sala til í framhaldi af þeim viðræðnum. Afhending eignanna fór fram á gamlársdag. Félagsbústaðir taka yfir leigusamninga sem eru í gildi og verður breytt eignarhald kynnt íbúum íbúðanna á næstunni. Tengdar fréttir Íbúðalánasjóður býður sveitarfélögum að kaupa fasteignir Sala íbúðanna gæti dregið úr skorti á félagslegu og almennu leiguhúsnæði. 1. október 2015 11:26 Úttekt á leigumarkaðnum: Aldrei erfiðara að leigja í höfuðborginni Minnstu íbúðirnar eru dýrastar á hvern fermetra og mið- og vesturbær Reykjavíkur vestan Kringlumýrarbrautar eru dýrustu hverfin. 3. október 2015 12:00 Íbúðalánasjóður hættir að lána og verður látinn „renna út“ Eðli Íbúðalánasjóðs mun breytast og lánasafn sjóðsins verður látið renna út. Það er stefna ríkisstjórnarinnar að sjóðurinn veiti engin ný lán og sinni aðeins núverandi viðskiptavinum þar til líftíma eigna og skulda er lokið. Nokkrar hugmyndir eru á teikniborðinu um hvað eigi að koma í staðinn fyrir félagslegt hlutverk sjóðsins. 24. maí 2015 19:45 GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Félagsbústaðir hf. hefur samþykkt að kaupa 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði. Íbúðirnar eru staðsettar víðsvegar í Reykjavík, eru flestar tveggja eða þriggja herbergja og í útleigu. Félagið er í eigu Reykjavíkurborgar og hefur það markmið að stuðla að framboði á félagslegu leiguhúsnæði í borginni. Með þessum kaupum hefur félagið keypt um 85 íbúður frá því í fyrra. Líkt og greint hefur verið frá, hefur Íbúðalánasjóður lagt áherslu á að selja sem mest af eignum sjóðsins á þessu ári. Í tilkynningu vegna sölunnar segir að um 700 eignir séu nú til sölu í fasteignasölum um land allt og um 500 til viðbótar voru boðnar til sölu í desember.Þá bauð sjóðurinn sveitarfélögum til viðræðna um kaup á eignum í október og kom þessi sala til í framhaldi af þeim viðræðnum. Afhending eignanna fór fram á gamlársdag. Félagsbústaðir taka yfir leigusamninga sem eru í gildi og verður breytt eignarhald kynnt íbúum íbúðanna á næstunni.
Tengdar fréttir Íbúðalánasjóður býður sveitarfélögum að kaupa fasteignir Sala íbúðanna gæti dregið úr skorti á félagslegu og almennu leiguhúsnæði. 1. október 2015 11:26 Úttekt á leigumarkaðnum: Aldrei erfiðara að leigja í höfuðborginni Minnstu íbúðirnar eru dýrastar á hvern fermetra og mið- og vesturbær Reykjavíkur vestan Kringlumýrarbrautar eru dýrustu hverfin. 3. október 2015 12:00 Íbúðalánasjóður hættir að lána og verður látinn „renna út“ Eðli Íbúðalánasjóðs mun breytast og lánasafn sjóðsins verður látið renna út. Það er stefna ríkisstjórnarinnar að sjóðurinn veiti engin ný lán og sinni aðeins núverandi viðskiptavinum þar til líftíma eigna og skulda er lokið. Nokkrar hugmyndir eru á teikniborðinu um hvað eigi að koma í staðinn fyrir félagslegt hlutverk sjóðsins. 24. maí 2015 19:45 GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Íbúðalánasjóður býður sveitarfélögum að kaupa fasteignir Sala íbúðanna gæti dregið úr skorti á félagslegu og almennu leiguhúsnæði. 1. október 2015 11:26
Úttekt á leigumarkaðnum: Aldrei erfiðara að leigja í höfuðborginni Minnstu íbúðirnar eru dýrastar á hvern fermetra og mið- og vesturbær Reykjavíkur vestan Kringlumýrarbrautar eru dýrustu hverfin. 3. október 2015 12:00
Íbúðalánasjóður hættir að lána og verður látinn „renna út“ Eðli Íbúðalánasjóðs mun breytast og lánasafn sjóðsins verður látið renna út. Það er stefna ríkisstjórnarinnar að sjóðurinn veiti engin ný lán og sinni aðeins núverandi viðskiptavinum þar til líftíma eigna og skulda er lokið. Nokkrar hugmyndir eru á teikniborðinu um hvað eigi að koma í staðinn fyrir félagslegt hlutverk sjóðsins. 24. maí 2015 19:45
GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30