Hamilton: Ég mun gefa allt í síðustu fjórar keppnirnar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. október 2016 22:30 Lewis Hamilton er spenntur að komast á brautina í Austin Texas um helgina. Vísir/Getty Lewis Hamilton hefur lofað að „gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Rosberg er með 33 stiga forskot. Hamilton hefur þurft að glíma við blöndu bilanna og eigin mistaka. Hann átti afleidda ræsingu í Japan sem gerði Rosberg allt að því auðvelt fyrir að auka forskot sitt um 10 stig. Hamilton þarf að vinna allar keppnirnar, en hann þarf auk þess að treysta á að Rosberg nái ekki öðru sæti í þeim öllum. Hamilton hefur lofað að gefa allt í keppnirnar sem eftir eru. „Það eru fjórar keppnir eftir og ég ætla að gefa allt í þær,“ sagði Hamilton. „Þetta snýst bara um að einbeita sér hverri helgi eins og hægt er. Ég mun ekki halda aftur af neinu,“ sagði Hamilton. „Fyrst er komið að keppninni í Bandaríkjunum - sem er eins og önnur heimakeppni fyrir mig. Ég elska landið, menninguna, fólkið og brautina svo ég get ekki beðið eftir að byrja. Ég á margar góðar minningar héðan. Ég hef unnið þrjár af þeim fjórum keppnum sem haldnar hafi verið hér. Hér tryggði ég mér líka titilinn í fyrra,“ sagði Hamilton. Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Wolff: Nýjar reglur setja Formúlu 1 á upphafsreit 2017 Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist telja að Formúla 1 verði "komin aftur á upphafsreit,“ á næsta tímabili, þökk sé nýjum reglum. 17. október 2016 10:30 Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton hefur lofað að „gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Rosberg er með 33 stiga forskot. Hamilton hefur þurft að glíma við blöndu bilanna og eigin mistaka. Hann átti afleidda ræsingu í Japan sem gerði Rosberg allt að því auðvelt fyrir að auka forskot sitt um 10 stig. Hamilton þarf að vinna allar keppnirnar, en hann þarf auk þess að treysta á að Rosberg nái ekki öðru sæti í þeim öllum. Hamilton hefur lofað að gefa allt í keppnirnar sem eftir eru. „Það eru fjórar keppnir eftir og ég ætla að gefa allt í þær,“ sagði Hamilton. „Þetta snýst bara um að einbeita sér hverri helgi eins og hægt er. Ég mun ekki halda aftur af neinu,“ sagði Hamilton. „Fyrst er komið að keppninni í Bandaríkjunum - sem er eins og önnur heimakeppni fyrir mig. Ég elska landið, menninguna, fólkið og brautina svo ég get ekki beðið eftir að byrja. Ég á margar góðar minningar héðan. Ég hef unnið þrjár af þeim fjórum keppnum sem haldnar hafi verið hér. Hér tryggði ég mér líka titilinn í fyrra,“ sagði Hamilton.
Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Wolff: Nýjar reglur setja Formúlu 1 á upphafsreit 2017 Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist telja að Formúla 1 verði "komin aftur á upphafsreit,“ á næsta tímabili, þökk sé nýjum reglum. 17. október 2016 10:30 Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15
Wolff: Nýjar reglur setja Formúlu 1 á upphafsreit 2017 Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist telja að Formúla 1 verði "komin aftur á upphafsreit,“ á næsta tímabili, þökk sé nýjum reglum. 17. október 2016 10:30
Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30