Ísland í brennidepli nýrrar eldfjallamyndar Werner Herzog - stikla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2016 10:19 Stiklan er ansi mögnuð. Vísir Nýjasta verkefni þýska leikstjórans Werner Herzog er væntanlegt á skjáinn. Þar skoðar hann eldfjöll víðs vegar um heim og er Ísland í brenndidepli myndarinnar. Herzog ferðaðist um heiminn við gerð myndarinnar og fór, auk Íslands, til Indónesíu, Norður-Kóreu og Eþíópíu. Þar fjallaði hann um þau áhrif sem eldfjöll hafa haft á samfélögin í kring. Þýski leikstjórinn var staddur hér á landi á síðasta ári þar sem brá sér meðal annars á Landsbókasafninu til þess af afla sér heimilda um eldklerkinn Jón Steingrímsson. Skoðaði hann svæðið í kringum Lakagíga, sem er gígaröð á 25 kílómetra langri gossprungu vestan Vatnajökuls og ef marka má stikluna, sem sjá má hér að neðan, eru Lakagígar framlag Íslands til myndarinnar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Werner Herzog skoðaði handrit eldklerksins á Landsbókasafninu Vinnur verkefni um eldfjöll. 24. september 2015 16:18 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýjasta verkefni þýska leikstjórans Werner Herzog er væntanlegt á skjáinn. Þar skoðar hann eldfjöll víðs vegar um heim og er Ísland í brenndidepli myndarinnar. Herzog ferðaðist um heiminn við gerð myndarinnar og fór, auk Íslands, til Indónesíu, Norður-Kóreu og Eþíópíu. Þar fjallaði hann um þau áhrif sem eldfjöll hafa haft á samfélögin í kring. Þýski leikstjórinn var staddur hér á landi á síðasta ári þar sem brá sér meðal annars á Landsbókasafninu til þess af afla sér heimilda um eldklerkinn Jón Steingrímsson. Skoðaði hann svæðið í kringum Lakagíga, sem er gígaröð á 25 kílómetra langri gossprungu vestan Vatnajökuls og ef marka má stikluna, sem sjá má hér að neðan, eru Lakagígar framlag Íslands til myndarinnar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Werner Herzog skoðaði handrit eldklerksins á Landsbókasafninu Vinnur verkefni um eldfjöll. 24. september 2015 16:18 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Werner Herzog skoðaði handrit eldklerksins á Landsbókasafninu Vinnur verkefni um eldfjöll. 24. september 2015 16:18
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein