Ísland án forseta á miðnætti Ásgeir Erlendsson skrifar 31. júlí 2016 19:30 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lætur af embætti á miðnætti. Þá fara handhafar forsetavalds með forsetavald fram að innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embættið síðdegis á morgun. Embættistakan mun fara fram samkvæmt hefðum og venjum en vonast er til að almenningur mæti á Austurvöll og fagni nýjum forseta. Guðni Th. Jóhannesson verður settur í embætti sem sjötti forseti lýðveldisins við hátíðlega athöfn síðdegis á morgun. Frá miðnætti í kvöld þar til Guðni verður settur í embætti í Alþingishúsinu fara handhafar forsetavalds með forsetavald en þeir bjóða til embættistökunnar á morgun. Hátíðin hefst klukkan 16 með helgistund í Dómkirkjunni en þaðan er gengið í Alþingishúsið þar sem forseti Hæstaréttar gefur út kjörbréf og staðfestir niðurstöðu forsetakosninganna. Ragnhildur Arnórsdóttir, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu segir að allt sé nú til reiðu enda hefur skipulagning staðið yfir undanfarnar vikur. „Handhafar forsetavalds bjóða til athafnarinnar. Það eru þeirra starfsmenn og fjölmargir aðrir, bæði opinberir starfsmenn og einkaaðilar sem hafa verið að undirbúa þetta undanfarnar vikur.“Samkvæmt venjum og hefðum. Venju samkvæmt skipta hefðir miklu máli í embættistöku forseta. Ragnhildur segir embættistökuna skipta mestu máli en hún hefur nær alltaf verið eins. „Hún hefur verið það nema í fyrsta skipti þegar Sveinn Björnsson var kjörinn af Alþingi til árs.“ Eftir að Guðni Th. Jóhannesson verður formlega orðinn sjötti forseti lýðveldisins mun hann stíga á svalir Alþingishússins og minnast fósturjarðarinnar en vonast er til að góð mæting verði á Austurvelli á morgun á morgun en risaskjá verður komið upp þar sem hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá athöfninni. Ólafur Ragnar á einungis nokkra klukkutíma eftir í embætti og ljóst að lífið eftir að nýr forseti hefur tekið við verður þónokkuð frábrugðið því sem verið hefur. Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Fleiri fréttir Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lætur af embætti á miðnætti. Þá fara handhafar forsetavalds með forsetavald fram að innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embættið síðdegis á morgun. Embættistakan mun fara fram samkvæmt hefðum og venjum en vonast er til að almenningur mæti á Austurvöll og fagni nýjum forseta. Guðni Th. Jóhannesson verður settur í embætti sem sjötti forseti lýðveldisins við hátíðlega athöfn síðdegis á morgun. Frá miðnætti í kvöld þar til Guðni verður settur í embætti í Alþingishúsinu fara handhafar forsetavalds með forsetavald en þeir bjóða til embættistökunnar á morgun. Hátíðin hefst klukkan 16 með helgistund í Dómkirkjunni en þaðan er gengið í Alþingishúsið þar sem forseti Hæstaréttar gefur út kjörbréf og staðfestir niðurstöðu forsetakosninganna. Ragnhildur Arnórsdóttir, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu segir að allt sé nú til reiðu enda hefur skipulagning staðið yfir undanfarnar vikur. „Handhafar forsetavalds bjóða til athafnarinnar. Það eru þeirra starfsmenn og fjölmargir aðrir, bæði opinberir starfsmenn og einkaaðilar sem hafa verið að undirbúa þetta undanfarnar vikur.“Samkvæmt venjum og hefðum. Venju samkvæmt skipta hefðir miklu máli í embættistöku forseta. Ragnhildur segir embættistökuna skipta mestu máli en hún hefur nær alltaf verið eins. „Hún hefur verið það nema í fyrsta skipti þegar Sveinn Björnsson var kjörinn af Alþingi til árs.“ Eftir að Guðni Th. Jóhannesson verður formlega orðinn sjötti forseti lýðveldisins mun hann stíga á svalir Alþingishússins og minnast fósturjarðarinnar en vonast er til að góð mæting verði á Austurvelli á morgun á morgun en risaskjá verður komið upp þar sem hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá athöfninni. Ólafur Ragnar á einungis nokkra klukkutíma eftir í embætti og ljóst að lífið eftir að nýr forseti hefur tekið við verður þónokkuð frábrugðið því sem verið hefur.
Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Fleiri fréttir Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Sjá meira