Umhverfisráðherra umhugað að koma Jökulsárlóni í öruggt skjól Bjarki Ármannsson skrifar 15. apríl 2016 16:18 "Þetta er ein af okkar dýrmætustu perlum,“ segir umhverfisráðherra um Jökulsárlón. Vísir/Vilhelm Rætt var um stöðuna sem upp er komin varðandi jörðina Fell við Jökulsárlón á fundi ríkisstjórnar í morgun. Sýslumaðurinn á Suðurlandi hefur ákveðið að setja jörðina í almennt söluferli en jörðinni tilheyrir austurbakki lónsins, einnar þekktustu náttúruperlu landsins. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra segir engar ákvarðanir hafa verið teknar um málið á fundinum í morgun en að hún hafi kynnt fyrir ríkisstjórninni málið eins og það lítur út frá ráðuneytinu séð. „Við fengum meðal annars bréf frá sveitarstjórninni á Höfn í Hornafirði þar sem stjórnin hefur áhyggjur af gangi mála,“ segir Sigrún. „Það er auðvitað það sama hér í ráðuneytinu, þetta er ein af okkar dýrmætustu perlum og auðvitað er manni umhugað að þeirri perlu verði bjargað og henni komið í öruggt skjól.“ Bæði Landvernd og tveir samflokksmenn Sigrúnar hafa kallað eftir því að ríkið grípi inn í söluferlið til að tryggja vernd svæðisins. Hún segir ekki tímabært að tjá sig um það að svo stöddu hvort hún sé þeirrar skoðunar. Tengdar fréttir Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53 Uppboði Jökulsárslóns frestað Skýrist innan tveggja vikna hvort niðurstaðan standi. Landvernd skorar á ríkisstjórnina að kaupa jörðina. 14. apríl 2016 11:33 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Rætt var um stöðuna sem upp er komin varðandi jörðina Fell við Jökulsárlón á fundi ríkisstjórnar í morgun. Sýslumaðurinn á Suðurlandi hefur ákveðið að setja jörðina í almennt söluferli en jörðinni tilheyrir austurbakki lónsins, einnar þekktustu náttúruperlu landsins. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra segir engar ákvarðanir hafa verið teknar um málið á fundinum í morgun en að hún hafi kynnt fyrir ríkisstjórninni málið eins og það lítur út frá ráðuneytinu séð. „Við fengum meðal annars bréf frá sveitarstjórninni á Höfn í Hornafirði þar sem stjórnin hefur áhyggjur af gangi mála,“ segir Sigrún. „Það er auðvitað það sama hér í ráðuneytinu, þetta er ein af okkar dýrmætustu perlum og auðvitað er manni umhugað að þeirri perlu verði bjargað og henni komið í öruggt skjól.“ Bæði Landvernd og tveir samflokksmenn Sigrúnar hafa kallað eftir því að ríkið grípi inn í söluferlið til að tryggja vernd svæðisins. Hún segir ekki tímabært að tjá sig um það að svo stöddu hvort hún sé þeirrar skoðunar.
Tengdar fréttir Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53 Uppboði Jökulsárslóns frestað Skýrist innan tveggja vikna hvort niðurstaðan standi. Landvernd skorar á ríkisstjórnina að kaupa jörðina. 14. apríl 2016 11:33 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53
Uppboði Jökulsárslóns frestað Skýrist innan tveggja vikna hvort niðurstaðan standi. Landvernd skorar á ríkisstjórnina að kaupa jörðina. 14. apríl 2016 11:33