Enn engin lausn í kjaradeilu flugumferðarstjóra sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2016 12:48 Sigurjón segir að koma þurfi í veg fyrir aukinn landflótta úr stéttinni. vísir/ernir Bundnar eru vonir við að eitthvað fari að þokast í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins á fundi þeirra hjá ríkissáttasemjara eftir helgi, að sögn Sigurjóns Jónassonar, formanns Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Ótímabundið yfirvinnubann flugumferðarstjóra tók gildi 6. apríl síðastliðinn. „Við lögðum til hvernig við vildum sjá framhaldið í viðræðunum og viðsemjendur okkar þurfa smá tíma til að skoða það. Við eigum von á einhverju svari frá þeim á næsta fundi, sem er á þriðjudaginn,“ segir Sigurjón. Sigurjón vill ekki gefa upp hverjar kröfur flugumferðarstjóra séu, að svo stöddu. „Ég ætla ekki að ræða nákvæmlega hvað menn eru að spá svona í krónum og aurum. Það er í rauninni ekki einn hlutur sem þetta hefur strandað á, þetta gengur bara hægt. En menn eru svona að skoða ýmsar leiðir.“ Þá segir hann mikilvægt að fundin sé lausn sem fyrst því flugumferðarstjórar séu farnir að leita annað. Mikilvægt sé að koma í veg fyrir landflótta úr stéttinni. „Það er skortur á flugumferðarstjórum. Það hafa margir farið úr landi til að vinna í betur launuðum störfum, bæði hérlendis og erlendis, og þetta er ákveðið vandamál sem þarf að leysa,“ segir Sigurjón. Aðspurður segir hann yfirvinnubannið hafa haft nokkur áhrif á innanlands- og millilandaflug. „Það hefur haft áhrif á millilandaflug, aðallega það flug sem flýgur í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið og yfir Íslandi. Því hefur verið beint sunnar en menn hefðu viljað. Það hefur haft ákveðin óþægindi og kostnað fyrir flugfélögin, en ég held að farþegar hafi fundið lítið fyrir því.“ Þá hafa áhrifin verið nokkur á Reykjavíkurflugvelli, þar sem aðeins einn flugumferðarstjóri er á vakt eftir að dagvinnu lýkur. Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Bundnar eru vonir við að eitthvað fari að þokast í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins á fundi þeirra hjá ríkissáttasemjara eftir helgi, að sögn Sigurjóns Jónassonar, formanns Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Ótímabundið yfirvinnubann flugumferðarstjóra tók gildi 6. apríl síðastliðinn. „Við lögðum til hvernig við vildum sjá framhaldið í viðræðunum og viðsemjendur okkar þurfa smá tíma til að skoða það. Við eigum von á einhverju svari frá þeim á næsta fundi, sem er á þriðjudaginn,“ segir Sigurjón. Sigurjón vill ekki gefa upp hverjar kröfur flugumferðarstjóra séu, að svo stöddu. „Ég ætla ekki að ræða nákvæmlega hvað menn eru að spá svona í krónum og aurum. Það er í rauninni ekki einn hlutur sem þetta hefur strandað á, þetta gengur bara hægt. En menn eru svona að skoða ýmsar leiðir.“ Þá segir hann mikilvægt að fundin sé lausn sem fyrst því flugumferðarstjórar séu farnir að leita annað. Mikilvægt sé að koma í veg fyrir landflótta úr stéttinni. „Það er skortur á flugumferðarstjórum. Það hafa margir farið úr landi til að vinna í betur launuðum störfum, bæði hérlendis og erlendis, og þetta er ákveðið vandamál sem þarf að leysa,“ segir Sigurjón. Aðspurður segir hann yfirvinnubannið hafa haft nokkur áhrif á innanlands- og millilandaflug. „Það hefur haft áhrif á millilandaflug, aðallega það flug sem flýgur í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið og yfir Íslandi. Því hefur verið beint sunnar en menn hefðu viljað. Það hefur haft ákveðin óþægindi og kostnað fyrir flugfélögin, en ég held að farþegar hafi fundið lítið fyrir því.“ Þá hafa áhrifin verið nokkur á Reykjavíkurflugvelli, þar sem aðeins einn flugumferðarstjóri er á vakt eftir að dagvinnu lýkur.
Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira