Fimmmenningarnir neita allir sök Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2016 11:23 Lárus Welding og Jóhannes Baldursson vísir/anton brink Fimm fyrrverandi starfsmenn Glitnis neituðu allir sök í Héraðsdómi Reykjavíkur morgun þegar markaðsmisnotkunarmál héraðssaksóknara gegn þeim var þingfest. Mennirnir fimm voru ákærðir í síðasta mánuði. Þeir eru Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri bankans, Jóhannes Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskpta, Valgarð Már Valgarðsson, Jónas Guðmundsson og Pétur Jónsson. Allir eru mennirnir ákærðir fyrir markaðsmisnotkun en að auki er Lárus ákærður fyrir umboðssvik. Búast má við því aðalmeðferð málsins muni taka dágóða enda vitnalistinn langur. Málinu var frestað til 15. júní. Tveir mannanna, Lárus og Jóhannes, hafa áður hlotið dóm fyrir mál tengd efnahagshruninu. Jóhannes hlaut þriggja ára dóm í Hæstarétti undir lok síðasta árs fyrir aðild sína að BK-málinu. Þá hlaut hann tveggja ára dóm í Stím-málinu í janúar síðastliðnum en þeim dómi hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Lárus Welding var einnig sakfelldur í Stím-málinu en þar hlaut hann fimm ára dóm. Lárus var ákærður í Vafningsmálinu svo kallaða en þar var hann sýknaður í Hæstarétti. Í Aurum-málinu var hann sýknaður í héraðsdómi en sá dómur var ógiltur af Hæstarétti og sendur aftur heim í hérað vegna vanhæfis sérfróðs meðdómanda. Vafningsmálið Dómsmál Tengdar fréttir Jóhannes Baldursson úr stjórn Thorsil eftir dóm Jóhannes Baldursson var dæmdur í fangelsi fyrir aðild sína að Stím og BK-47 málunum. 31. mars 2016 11:45 Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2. febrúar 2016 12:18 Lárus Welding ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik Héraðssaksóknari hefur ákært fimm fyrrverandi starfsmenn Glitnis fyrir markaðsmisnotkun en um er að ræða umfangsmikið mál sem sérstakur saksóknari hafði til rannsóknar. 9. mars 2016 10:39 Hlaut dóm í Stím-málinu: „Ég gerði ekkert rangt og myndi breyta eins aftur“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Saga Capital, fullyrðir að niðurstaða dómsins sé röng. 9. janúar 2016 15:41 Stím-málinu áfrýjað til Hæstaréttar Dómur féll í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 21. desember síðastliðinn. 5. febrúar 2016 11:36 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Fimm fyrrverandi starfsmenn Glitnis neituðu allir sök í Héraðsdómi Reykjavíkur morgun þegar markaðsmisnotkunarmál héraðssaksóknara gegn þeim var þingfest. Mennirnir fimm voru ákærðir í síðasta mánuði. Þeir eru Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri bankans, Jóhannes Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskpta, Valgarð Már Valgarðsson, Jónas Guðmundsson og Pétur Jónsson. Allir eru mennirnir ákærðir fyrir markaðsmisnotkun en að auki er Lárus ákærður fyrir umboðssvik. Búast má við því aðalmeðferð málsins muni taka dágóða enda vitnalistinn langur. Málinu var frestað til 15. júní. Tveir mannanna, Lárus og Jóhannes, hafa áður hlotið dóm fyrir mál tengd efnahagshruninu. Jóhannes hlaut þriggja ára dóm í Hæstarétti undir lok síðasta árs fyrir aðild sína að BK-málinu. Þá hlaut hann tveggja ára dóm í Stím-málinu í janúar síðastliðnum en þeim dómi hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Lárus Welding var einnig sakfelldur í Stím-málinu en þar hlaut hann fimm ára dóm. Lárus var ákærður í Vafningsmálinu svo kallaða en þar var hann sýknaður í Hæstarétti. Í Aurum-málinu var hann sýknaður í héraðsdómi en sá dómur var ógiltur af Hæstarétti og sendur aftur heim í hérað vegna vanhæfis sérfróðs meðdómanda.
Vafningsmálið Dómsmál Tengdar fréttir Jóhannes Baldursson úr stjórn Thorsil eftir dóm Jóhannes Baldursson var dæmdur í fangelsi fyrir aðild sína að Stím og BK-47 málunum. 31. mars 2016 11:45 Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2. febrúar 2016 12:18 Lárus Welding ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik Héraðssaksóknari hefur ákært fimm fyrrverandi starfsmenn Glitnis fyrir markaðsmisnotkun en um er að ræða umfangsmikið mál sem sérstakur saksóknari hafði til rannsóknar. 9. mars 2016 10:39 Hlaut dóm í Stím-málinu: „Ég gerði ekkert rangt og myndi breyta eins aftur“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Saga Capital, fullyrðir að niðurstaða dómsins sé röng. 9. janúar 2016 15:41 Stím-málinu áfrýjað til Hæstaréttar Dómur féll í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 21. desember síðastliðinn. 5. febrúar 2016 11:36 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Jóhannes Baldursson úr stjórn Thorsil eftir dóm Jóhannes Baldursson var dæmdur í fangelsi fyrir aðild sína að Stím og BK-47 málunum. 31. mars 2016 11:45
Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2. febrúar 2016 12:18
Lárus Welding ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik Héraðssaksóknari hefur ákært fimm fyrrverandi starfsmenn Glitnis fyrir markaðsmisnotkun en um er að ræða umfangsmikið mál sem sérstakur saksóknari hafði til rannsóknar. 9. mars 2016 10:39
Hlaut dóm í Stím-málinu: „Ég gerði ekkert rangt og myndi breyta eins aftur“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Saga Capital, fullyrðir að niðurstaða dómsins sé röng. 9. janúar 2016 15:41
Stím-málinu áfrýjað til Hæstaréttar Dómur féll í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 21. desember síðastliðinn. 5. febrúar 2016 11:36