Segir ríkið bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2016 19:15 Hinn umdeildi hafnargarður var byggður 1928. visir/gva Landsstólpar þróunarfélag segir að bætur fyrir allt tjón sem félagið verði fyrir vegna ákvörðunar um að friða hafnargarðinn á Austurhöfninni frá 1928 verði sótt til Minjastofnunar Íslands. Í yfirlýsingu sem Landstólpar sendu frá sér í kvöld minnir félagið á garðurinn frá 1928 teljist ekki til fornminja og njóti hann eingöngu friðunar vegna ákvörðunar setts forsætisráðherra.Sjá einnig: Landstólpar bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við MinjastofnunÁrétta Landsstólpar það að allt tjón sem fyrirtækið verði fyrir vegna friðlýsingar garðsins á borð við seinkum framkvæmda, endurhönnunnar og takmarkaðri nýtingarmöguleika leiði beint af ákvörðun ráðherra um að friðlýsa garðinn og muni kröfum vegna þessa tjóns verða beint að Minjastofnun. Yfirlýsingin frá félaginu kemur í kjölfar svars Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar.Sjá einnig: Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur uppÞar kom fram að ríkið geri ráð fyrir því að samkvæmt samkomulagi Landstólpa og Minjastofnunar muni fyrirtækið bera kostnaðinn við að taka niður hafnargarðinn frá 1928 á Austurhöfninni og setja hann upp aftur eftir að framkvæmdir við húsgrunn sem fyrirtækið er að láta byggja er búnar. Forsvarsmenn Landsstólpa segja að það samkomulag á milli Landsstólpa og Minjastofnun sem ráðherra vitni í sé sameiginleg yfirlýsing þessara aðila sem lúti eingöngu að fyrirkomulagi framkvæmda á lóðinni á Austurhöfninni. Hvergi sé tilgreint í þeirri yfirlýsingu að Landsstólpi skuli bera allan kostnað vegna friðlýsingu hafnargarðsins.Sjá einnig: Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt?Áætlaður kostnaður við að færa nýja og gamla hafnargarðinn við Austurbakka í Reykjavík nemur um 500 milljónum króna og segir í yfirlýsingunni frá Landsstólpa að náist ekki samkomulag við Minjastofnun um bætur veri að ákveða bætur eftir reglum laga um framkvæmd eignarnáms. Tengdar fréttir Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48 Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25. september 2015 12:41 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Landsstólpar þróunarfélag segir að bætur fyrir allt tjón sem félagið verði fyrir vegna ákvörðunar um að friða hafnargarðinn á Austurhöfninni frá 1928 verði sótt til Minjastofnunar Íslands. Í yfirlýsingu sem Landstólpar sendu frá sér í kvöld minnir félagið á garðurinn frá 1928 teljist ekki til fornminja og njóti hann eingöngu friðunar vegna ákvörðunar setts forsætisráðherra.Sjá einnig: Landstólpar bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við MinjastofnunÁrétta Landsstólpar það að allt tjón sem fyrirtækið verði fyrir vegna friðlýsingar garðsins á borð við seinkum framkvæmda, endurhönnunnar og takmarkaðri nýtingarmöguleika leiði beint af ákvörðun ráðherra um að friðlýsa garðinn og muni kröfum vegna þessa tjóns verða beint að Minjastofnun. Yfirlýsingin frá félaginu kemur í kjölfar svars Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar.Sjá einnig: Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur uppÞar kom fram að ríkið geri ráð fyrir því að samkvæmt samkomulagi Landstólpa og Minjastofnunar muni fyrirtækið bera kostnaðinn við að taka niður hafnargarðinn frá 1928 á Austurhöfninni og setja hann upp aftur eftir að framkvæmdir við húsgrunn sem fyrirtækið er að láta byggja er búnar. Forsvarsmenn Landsstólpa segja að það samkomulag á milli Landsstólpa og Minjastofnun sem ráðherra vitni í sé sameiginleg yfirlýsing þessara aðila sem lúti eingöngu að fyrirkomulagi framkvæmda á lóðinni á Austurhöfninni. Hvergi sé tilgreint í þeirri yfirlýsingu að Landsstólpi skuli bera allan kostnað vegna friðlýsingu hafnargarðsins.Sjá einnig: Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt?Áætlaður kostnaður við að færa nýja og gamla hafnargarðinn við Austurbakka í Reykjavík nemur um 500 milljónum króna og segir í yfirlýsingunni frá Landsstólpa að náist ekki samkomulag við Minjastofnun um bætur veri að ákveða bætur eftir reglum laga um framkvæmd eignarnáms.
Tengdar fréttir Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48 Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25. september 2015 12:41 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48
Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00
Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48
Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25. september 2015 12:41
Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24