Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2016 10:00 Drogba og Aurier voru samherjar í landsliði Fílabeinsstrandarinnar. vísir/getty Fílbeinsstrendingurinn Didier Drogba hefur komið landa sínum, Serge Aurier, til varnar eftir að sá síðarnefndi var settur bann af Paris Saint-Germain fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Periscope kallaði Aurier Blanc m.a. homma og fór einnig niðrandi orðum um samherja sína. Í kjölfarið setti PSG Aurier í ótímabundið bann. Í skilaboðum sem Drogba birti á Twitter segir hann að „litli bróðir“ sinn (Aurier) hafi fengið ósanngjarna meðferð undanfarna daga. Drogba segir að Aurier hafi gert mistök en spyr svo hvernig ungir leikmenn geti lært af þeim fái þeir ekki almennilegan stuðning og ráðgjöf. Drogba segir ennfremur að ungir leikmenn þurfi fræðslu, m.a. um hvernig þeir eigi að haga sér á samfélagsmiðlum. Aurier hefur beðist afsökunar á ummælum sínum en óvíst er hvort hann spili aftur fyrir PSG, allavega á meðan að Blanc er stjóri liðsins.#justiceadeuxvitesses @Serge_aurier pic.twitter.com/14s24n9ptQ— Didier Drogba (@didierdrogba) February 17, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16. febrúar 2016 16:30 Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 „Vorum hugrakkir og reyndum að skora“ Branislav Ivanovic segir Chelsea-liðið hafa orðið kærulaust undir lok leiksins í París í kvöld. 16. febrúar 2016 22:00 Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16. febrúar 2016 07:15 PSG fer með eins marks forskot til Lundúna | Sjáðu mörkin Edison Cavani tryggði Paris Saint-Germain sigur á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 16. febrúar 2016 21:30 Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 17. febrúar 2016 07:10 Lavezzi bætist í hóp Kínafaranna Argentínumaðurinn hefur samið við nýliða í kínversku ofurdeildinni. 17. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Sjá meira
Fílbeinsstrendingurinn Didier Drogba hefur komið landa sínum, Serge Aurier, til varnar eftir að sá síðarnefndi var settur bann af Paris Saint-Germain fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Periscope kallaði Aurier Blanc m.a. homma og fór einnig niðrandi orðum um samherja sína. Í kjölfarið setti PSG Aurier í ótímabundið bann. Í skilaboðum sem Drogba birti á Twitter segir hann að „litli bróðir“ sinn (Aurier) hafi fengið ósanngjarna meðferð undanfarna daga. Drogba segir að Aurier hafi gert mistök en spyr svo hvernig ungir leikmenn geti lært af þeim fái þeir ekki almennilegan stuðning og ráðgjöf. Drogba segir ennfremur að ungir leikmenn þurfi fræðslu, m.a. um hvernig þeir eigi að haga sér á samfélagsmiðlum. Aurier hefur beðist afsökunar á ummælum sínum en óvíst er hvort hann spili aftur fyrir PSG, allavega á meðan að Blanc er stjóri liðsins.#justiceadeuxvitesses @Serge_aurier pic.twitter.com/14s24n9ptQ— Didier Drogba (@didierdrogba) February 17, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16. febrúar 2016 16:30 Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 „Vorum hugrakkir og reyndum að skora“ Branislav Ivanovic segir Chelsea-liðið hafa orðið kærulaust undir lok leiksins í París í kvöld. 16. febrúar 2016 22:00 Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16. febrúar 2016 07:15 PSG fer með eins marks forskot til Lundúna | Sjáðu mörkin Edison Cavani tryggði Paris Saint-Germain sigur á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 16. febrúar 2016 21:30 Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 17. febrúar 2016 07:10 Lavezzi bætist í hóp Kínafaranna Argentínumaðurinn hefur samið við nýliða í kínversku ofurdeildinni. 17. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Sjá meira
Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16. febrúar 2016 16:30
Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30
„Vorum hugrakkir og reyndum að skora“ Branislav Ivanovic segir Chelsea-liðið hafa orðið kærulaust undir lok leiksins í París í kvöld. 16. febrúar 2016 22:00
Fær Beckham hjálp frá eigendum PSG? David Beckham hefur verið að leita sér að fjárhagslegri hjálp til að stofnsetja nýtt knattspyrnufélag í Miami í Bandaríkjunum og sú hjálp gæti komið frá gömlum vinnuveitendum. 16. febrúar 2016 07:15
PSG fer með eins marks forskot til Lundúna | Sjáðu mörkin Edison Cavani tryggði Paris Saint-Germain sigur á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 16. febrúar 2016 21:30
Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 17. febrúar 2016 07:10
Lavezzi bætist í hóp Kínafaranna Argentínumaðurinn hefur samið við nýliða í kínversku ofurdeildinni. 17. febrúar 2016 10:45