Aron Rafn ekki með gegn Makedóníu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2017 14:18 Aron Rafn er meiddur á hné. vísir/epa Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Makedóníu í undankeppni EM á fimmtudaginn og sunnudaginn. Aron meiddist á hné í leik með Bietigheim í þýsku B-deildinni á laugardaginn og eftir myndatöku og ítarlega læknisskoðun í morgun var ákveðið að senda markvörðinn til Íslands til frekari meðferðar. Það kemur því í hlut Björgvins Páls Gústavssonar og Stephens Nielsen að verja mark Íslands í leikjunum gegn Makedóníu.Stephen var kallaður inn í landsliðshópinn og kom til móts við hann í Þýskalandi í gær. Leikirnir við Makedóníu verða fyrstu keppnisleikir Stephens fyrir íslenska landsliðið. Fyrri leikurinn gegn Makedóníu er í Skopje á fimmtudaginn og sá seinni í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. 24. apríl 2017 14:45 Stephen Nielsen kallaður inn í landsliðshópinn Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handbolta fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 11:46 Strákarnir tóku vel á því í lyftingasalnum Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu eru mættir til Þýskalands þar sem þeir undirbúa sig fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 15:15 Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. 25. apríl 2017 06:30 Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 24. apríl 2017 13:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Makedóníu í undankeppni EM á fimmtudaginn og sunnudaginn. Aron meiddist á hné í leik með Bietigheim í þýsku B-deildinni á laugardaginn og eftir myndatöku og ítarlega læknisskoðun í morgun var ákveðið að senda markvörðinn til Íslands til frekari meðferðar. Það kemur því í hlut Björgvins Páls Gústavssonar og Stephens Nielsen að verja mark Íslands í leikjunum gegn Makedóníu.Stephen var kallaður inn í landsliðshópinn og kom til móts við hann í Þýskalandi í gær. Leikirnir við Makedóníu verða fyrstu keppnisleikir Stephens fyrir íslenska landsliðið. Fyrri leikurinn gegn Makedóníu er í Skopje á fimmtudaginn og sá seinni í Laugardalshöllinni á sunnudaginn.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. 24. apríl 2017 14:45 Stephen Nielsen kallaður inn í landsliðshópinn Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handbolta fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 11:46 Strákarnir tóku vel á því í lyftingasalnum Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu eru mættir til Þýskalands þar sem þeir undirbúa sig fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 15:15 Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. 25. apríl 2017 06:30 Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 24. apríl 2017 13:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. 24. apríl 2017 14:45
Stephen Nielsen kallaður inn í landsliðshópinn Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handbolta fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 11:46
Strákarnir tóku vel á því í lyftingasalnum Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu eru mættir til Þýskalands þar sem þeir undirbúa sig fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 15:15
Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. 25. apríl 2017 06:30
Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 24. apríl 2017 13:30