Júlíus einnig til liðs við Kviku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2017 10:30 Kvika er að ráða. Vísir/GVA Júlíus Heiðarsson hefur verið ráðnir til markaðsviðskipta Kviku en hann hefur verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Líkt og Vísir greindi frá í morgun hefur Arnar Arnarsson einnig verið ráðinn til Kviku en hann kemur frá Landsbankanum þar sem hann hefur starfað um árabil. Í tilkynningu frá Kviku segir að Arnar og Júlíus hafi starfað á fjármálamörkuðum um árabil og hafa mikla reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum, jafnt innanlands sem erlendis. Júlíus Heiðarsson hóf störf hjá Landsbréfum árið 2000 við verðbréfamiðlun á bandarískum og evrópskum mörkuðum. Árið 2001 var Júlíus ráðinn til Landsbankans þar sem hann starfaði til ársins 2009 við verðbréfamiðlun, eigin viðskipti og sem sérfræðingur í markaðsviðskiptum. Árið 2010 var Júlíus ráðinn forstöðumaður markaða hjá Horni fjárfestingarfélagi og 2012 fór hann yfir til Landsbréfa þar sem hann starfaði sem sjóðstjóri. Frá árinu 2015 hefur Júlíus verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu, líkt og áður sagði. Arnar hefur verið einn helsti verðbréfamiðlari Landsbankans um langt skeið og starfað í markaðsviðskiptum bankans allt frá árinu 2003. Þar áður var hann hjá Búnaðarbankanum á árunum 2000 til 2003. Með ráðningu Arnars og Júlíusar er Kvika að bregðast við brotthvarfi tveggja starfsmanna í verðbréfamiðlun en þeir Sigurður Hreiðar Jónsson og Jón Eggert Hallsson hættu störfum hjá bankanum með skömmu millibili annars vegar í árslok 2016 og hins vegar í síðasta mánuði. Ráðningar Tengdar fréttir Arnar Arnarsson hættur í Landsbankanum og farinn til Kviku Arnar Arnarsson, sem hefur verið lykilstarfsmaður í markaðsviðskiptum Landsbankans um árabil, hefur sagt upp störfum í bankanum og ráðið sig til Kviku fjárfestingabanka, samkvæmt heimildum Vísis. 4. apríl 2017 09:22 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Júlíus Heiðarsson hefur verið ráðnir til markaðsviðskipta Kviku en hann hefur verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Líkt og Vísir greindi frá í morgun hefur Arnar Arnarsson einnig verið ráðinn til Kviku en hann kemur frá Landsbankanum þar sem hann hefur starfað um árabil. Í tilkynningu frá Kviku segir að Arnar og Júlíus hafi starfað á fjármálamörkuðum um árabil og hafa mikla reynslu og þekkingu á verðbréfamörkuðum, jafnt innanlands sem erlendis. Júlíus Heiðarsson hóf störf hjá Landsbréfum árið 2000 við verðbréfamiðlun á bandarískum og evrópskum mörkuðum. Árið 2001 var Júlíus ráðinn til Landsbankans þar sem hann starfaði til ársins 2009 við verðbréfamiðlun, eigin viðskipti og sem sérfræðingur í markaðsviðskiptum. Árið 2010 var Júlíus ráðinn forstöðumaður markaða hjá Horni fjárfestingarfélagi og 2012 fór hann yfir til Landsbréfa þar sem hann starfaði sem sjóðstjóri. Frá árinu 2015 hefur Júlíus verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu, líkt og áður sagði. Arnar hefur verið einn helsti verðbréfamiðlari Landsbankans um langt skeið og starfað í markaðsviðskiptum bankans allt frá árinu 2003. Þar áður var hann hjá Búnaðarbankanum á árunum 2000 til 2003. Með ráðningu Arnars og Júlíusar er Kvika að bregðast við brotthvarfi tveggja starfsmanna í verðbréfamiðlun en þeir Sigurður Hreiðar Jónsson og Jón Eggert Hallsson hættu störfum hjá bankanum með skömmu millibili annars vegar í árslok 2016 og hins vegar í síðasta mánuði.
Ráðningar Tengdar fréttir Arnar Arnarsson hættur í Landsbankanum og farinn til Kviku Arnar Arnarsson, sem hefur verið lykilstarfsmaður í markaðsviðskiptum Landsbankans um árabil, hefur sagt upp störfum í bankanum og ráðið sig til Kviku fjárfestingabanka, samkvæmt heimildum Vísis. 4. apríl 2017 09:22 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Arnar Arnarsson hættur í Landsbankanum og farinn til Kviku Arnar Arnarsson, sem hefur verið lykilstarfsmaður í markaðsviðskiptum Landsbankans um árabil, hefur sagt upp störfum í bankanum og ráðið sig til Kviku fjárfestingabanka, samkvæmt heimildum Vísis. 4. apríl 2017 09:22