Minntust áhættuleikkonunnar sem lést á tökustað Deadpool 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. ágúst 2017 22:45 SJ Harris var lýst sem frumkvöðli innan mótorhjólasportsins í Bandaríkjunum. Skjáskot/Instagram Áhættuleikkonan, sem lést í mótorhjólaslysi við tökur á kvikmyndinni Deadpool 2 í gær, hét SJ Harris en henni hafði verið lýst sem frumkvöðli í mótorhjólaakstri í Bandaríkjunum. Leikarar í myndinni, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust hennar á samfélagsmiðlum í gær. BBC greinir frá. Vitni að slysinu sögðu Harris hafa misst stjórn á mótorhjólinu, farið yfir vegkant og lent harkalega á nærliggjandi byggingu. Harris var lýst sem frumkvöðli á sínu sviði og var þekkt fyrir að hvetja konur og svarta í Bandaríkjunum til að keppa í mótorhjólaakstri. „Ég er allt sem fólk sá aldrei í þessari íþrótt,“ sagði Harris í viðtali við tímaritið Black Girls Ride árið 2015 en þar var henni hampað sem leiðtoga í mótorhjólasporti, á fleiri en einn veg. Kanadíski leikarinn Ryan Reynolds, sem fer með titilhlutverk Deadpool 2, sagðist „miður sín“ vegna andláts Harris og vottaði aðstandendum hennar samúð sína. Þá minntist leikarinn Josh Brolin hennar einnig en hann leikur Nathan Summers eða Cable í kvikmyndinni.pic.twitter.com/82bD6JOpYH— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) August 14, 2017 Harris er sögð hafa æft áhættuatriðið fjölmörgum sinnum áður en slysið varð en framleiðslu á kvikmyndinni hefur verið hætt tímabundið. Deadpool 2 var fyrsta verkefni Harris sem áhættuleikkona. A post shared by Josh Brolin (@joshbrolin) on Aug 14, 2017 at 3:03pm PDT Tengdar fréttir Áhættuleikkona lést við tökur á Deadpool 2 Tökur á kvikmyndinni hafa staðið yfir í kanadísku borginni Vancouver frá því í júní síðastliðnum. 14. ágúst 2017 19:42 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Áhættuleikkonan, sem lést í mótorhjólaslysi við tökur á kvikmyndinni Deadpool 2 í gær, hét SJ Harris en henni hafði verið lýst sem frumkvöðli í mótorhjólaakstri í Bandaríkjunum. Leikarar í myndinni, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust hennar á samfélagsmiðlum í gær. BBC greinir frá. Vitni að slysinu sögðu Harris hafa misst stjórn á mótorhjólinu, farið yfir vegkant og lent harkalega á nærliggjandi byggingu. Harris var lýst sem frumkvöðli á sínu sviði og var þekkt fyrir að hvetja konur og svarta í Bandaríkjunum til að keppa í mótorhjólaakstri. „Ég er allt sem fólk sá aldrei í þessari íþrótt,“ sagði Harris í viðtali við tímaritið Black Girls Ride árið 2015 en þar var henni hampað sem leiðtoga í mótorhjólasporti, á fleiri en einn veg. Kanadíski leikarinn Ryan Reynolds, sem fer með titilhlutverk Deadpool 2, sagðist „miður sín“ vegna andláts Harris og vottaði aðstandendum hennar samúð sína. Þá minntist leikarinn Josh Brolin hennar einnig en hann leikur Nathan Summers eða Cable í kvikmyndinni.pic.twitter.com/82bD6JOpYH— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) August 14, 2017 Harris er sögð hafa æft áhættuatriðið fjölmörgum sinnum áður en slysið varð en framleiðslu á kvikmyndinni hefur verið hætt tímabundið. Deadpool 2 var fyrsta verkefni Harris sem áhættuleikkona. A post shared by Josh Brolin (@joshbrolin) on Aug 14, 2017 at 3:03pm PDT
Tengdar fréttir Áhættuleikkona lést við tökur á Deadpool 2 Tökur á kvikmyndinni hafa staðið yfir í kanadísku borginni Vancouver frá því í júní síðastliðnum. 14. ágúst 2017 19:42 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Áhættuleikkona lést við tökur á Deadpool 2 Tökur á kvikmyndinni hafa staðið yfir í kanadísku borginni Vancouver frá því í júní síðastliðnum. 14. ágúst 2017 19:42