Rottumítlar hrekja par úr íbúð í miðbænum Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2017 21:45 Sæmundur Heiðar Emilsson þurfti að flytja úr leiguíbúð sinni við Laugaveg vegna rottumítilssmits. Skjáskot/RÚV Fjölskylda í miðbæ Reykjavíkur þurfti að flytja úr leiguíbúð sinni vegna rottumítla. Mítlarnir bitu þau og lögðust á búslóðina sem er líklega ónýt. Sæmundur Heiðar Emilsson flutti ásamt kærustu sinni, Ingu Rós Sigurðardóttur, og 4 ára syni hennar inn í íbúð við Laugaveg á síðasta ári. Fyrir um sex vikum fóru þau að taka eftir einkennilegum hljóðum innan úr veggjum. RÚV greinir frá. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að rottur héldu til í lögnum hússins og báru með sér rottumítla, sem bitu Sæmund og Ingu. Þeir nærast aðallega á blóði nagdýra en geta einnig lifað á fólki.Lent á götunniNokkru síðar fór parið að finna fyrir útbrotum og eftir að Sæmundur fann tvær pöddur á andlitinu á sér leituðu þau til læknis. Þar fengu þau staðfest að um bit rottumítla væri að ræða. Fjölskyldan er nú heimilislaus en Inga Rós segir frá stöðu þeirra í DV í dag. Íbúðin er talin óíbúðarhæf og Sæmundur og Inga hafa því þurft að fá inni hjá vinum og ættingjum. Þau vantar sárlega húsnæði. Búslóð þeirra er auk þess ónýt en meindýraeyðir hefur mælt með að henni verði allri eytt svo ekki breiðist út faraldur. Þetta er í fyrsta skipti sem rottumítill greinist á Íslandi síðan árið 2001. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Fjölskylda í miðbæ Reykjavíkur þurfti að flytja úr leiguíbúð sinni vegna rottumítla. Mítlarnir bitu þau og lögðust á búslóðina sem er líklega ónýt. Sæmundur Heiðar Emilsson flutti ásamt kærustu sinni, Ingu Rós Sigurðardóttur, og 4 ára syni hennar inn í íbúð við Laugaveg á síðasta ári. Fyrir um sex vikum fóru þau að taka eftir einkennilegum hljóðum innan úr veggjum. RÚV greinir frá. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að rottur héldu til í lögnum hússins og báru með sér rottumítla, sem bitu Sæmund og Ingu. Þeir nærast aðallega á blóði nagdýra en geta einnig lifað á fólki.Lent á götunniNokkru síðar fór parið að finna fyrir útbrotum og eftir að Sæmundur fann tvær pöddur á andlitinu á sér leituðu þau til læknis. Þar fengu þau staðfest að um bit rottumítla væri að ræða. Fjölskyldan er nú heimilislaus en Inga Rós segir frá stöðu þeirra í DV í dag. Íbúðin er talin óíbúðarhæf og Sæmundur og Inga hafa því þurft að fá inni hjá vinum og ættingjum. Þau vantar sárlega húsnæði. Búslóð þeirra er auk þess ónýt en meindýraeyðir hefur mælt með að henni verði allri eytt svo ekki breiðist út faraldur. Þetta er í fyrsta skipti sem rottumítill greinist á Íslandi síðan árið 2001.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira