FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. mars 2017 17:45 Jean Todt og Maurizio Arrivabene liðsstjóri Ferrari. Vísir/Getty FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. FIA vill fá að heyra skoðanir núverandi og mögulegra vélaframleiðanda um hvernig vélarnar eiga að vera eftir árið 2020. Það verður áhugavert að sjá hvaða mögulegu framleiðendur ákveða að mæta, þeim var öllum boðið. Mesta reglubreyting sem orðið hefur á vélum í Formúlu 1 var árið 2014 þegar V6 Hybrid vélarnar voru kynnta til sögunnar. Þær vélar voru á síðasta ári festar í sessi til 2020. „Öllum framleiðendum var boðið að taka þátt í fundinum sem Jean Todt boðaði til. Þetta eru fleiri en bara vélaframleiðendur sem eru í F1. Þetta er fundur sem boðað var til með það að markmiði að fá álit framleiðenda á þá stefnu sem vélar eiga að fara,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Skoðanir um framtíðarstefnu eru margar og mismunandi. FIA hefur þó útilokað hefðbundnar V10 og V12 vélar. Forseti FIA, Jean Todt sagði að þær „yrðu ekki teknar í sátt af samfélaginu“. „Ef þú ferð með mig í gegnum Formúlu 1 bíl þá eru þeir vandaðir, sennilega of hátæknilegir, sem er ekki það sem íþróttin þarf. Þetta er viðkvæmur puntkur því götubílar eru að þróast og það er erfitt að reyna að setja hömlur á hátind akstursíþrótta og banna Formúlu 1 að þróast,“ bætti Todt við. Svo virðist sem mögulega verði vélarnar einfaldaðar til muna. Hvernig sem FIA ætlar að fara að því. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. FIA vill fá að heyra skoðanir núverandi og mögulegra vélaframleiðanda um hvernig vélarnar eiga að vera eftir árið 2020. Það verður áhugavert að sjá hvaða mögulegu framleiðendur ákveða að mæta, þeim var öllum boðið. Mesta reglubreyting sem orðið hefur á vélum í Formúlu 1 var árið 2014 þegar V6 Hybrid vélarnar voru kynnta til sögunnar. Þær vélar voru á síðasta ári festar í sessi til 2020. „Öllum framleiðendum var boðið að taka þátt í fundinum sem Jean Todt boðaði til. Þetta eru fleiri en bara vélaframleiðendur sem eru í F1. Þetta er fundur sem boðað var til með það að markmiði að fá álit framleiðenda á þá stefnu sem vélar eiga að fara,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Skoðanir um framtíðarstefnu eru margar og mismunandi. FIA hefur þó útilokað hefðbundnar V10 og V12 vélar. Forseti FIA, Jean Todt sagði að þær „yrðu ekki teknar í sátt af samfélaginu“. „Ef þú ferð með mig í gegnum Formúlu 1 bíl þá eru þeir vandaðir, sennilega of hátæknilegir, sem er ekki það sem íþróttin þarf. Þetta er viðkvæmur puntkur því götubílar eru að þróast og það er erfitt að reyna að setja hömlur á hátind akstursíþrótta og banna Formúlu 1 að þróast,“ bætti Todt við. Svo virðist sem mögulega verði vélarnar einfaldaðar til muna. Hvernig sem FIA ætlar að fara að því.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30
Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15
Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15
Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00