Krefst 500 milljóna vegna Panama Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. júlí 2017 19:48 Fólkið er krafið um samtals 500 milljónir króna. vísir/anton brink Ríkisskattstjóri hefur krafið sextán einstaklinga, sem komu fyrir í Panama-skjölunum, um tæplega hálfan milljarð króna í vangoldna skatta. Tuttugu mál til viðbótar eru til vinnslu en ekki liggur fyrir hve mikið muni skila sér í ríkissjóð þegar upp er staðið.Frá þessu er greint á vef RÚV. Þar er jafnframt haft eftir ríkisskattstjóra að líklegt sé að allt innheimtist og að talan gæti enn hækkað. Ríkisstjórnin keypti gögn eftir Panama-lekann svokallaða um eignir Íslendinga í skattaskjólum. Þar voru nöfn 349 einstaklinga að finna og 61 aflandsfélag með íslenska kennitölu. Skattrannsóknarstjóri ákvað svo að rannsaka 34 nöfn sérstaklega en þau nöfn sem hann rannsakar ekki fóru á borð ríkisskattstjóra. Tengdar fréttir Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13. maí 2017 20:48 Fleiri Panamamál rannsökuð Af þeim 34 málum sem tekin hafa verið til formlegrar rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattalagabrot sem tengjast Panamaskjölunum hefur rannsókn verið lokið í fimm málum. 12. maí 2017 07:00 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur krafið sextán einstaklinga, sem komu fyrir í Panama-skjölunum, um tæplega hálfan milljarð króna í vangoldna skatta. Tuttugu mál til viðbótar eru til vinnslu en ekki liggur fyrir hve mikið muni skila sér í ríkissjóð þegar upp er staðið.Frá þessu er greint á vef RÚV. Þar er jafnframt haft eftir ríkisskattstjóra að líklegt sé að allt innheimtist og að talan gæti enn hækkað. Ríkisstjórnin keypti gögn eftir Panama-lekann svokallaða um eignir Íslendinga í skattaskjólum. Þar voru nöfn 349 einstaklinga að finna og 61 aflandsfélag með íslenska kennitölu. Skattrannsóknarstjóri ákvað svo að rannsaka 34 nöfn sérstaklega en þau nöfn sem hann rannsakar ekki fóru á borð ríkisskattstjóra.
Tengdar fréttir Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13. maí 2017 20:48 Fleiri Panamamál rannsökuð Af þeim 34 málum sem tekin hafa verið til formlegrar rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattalagabrot sem tengjast Panamaskjölunum hefur rannsókn verið lokið í fimm málum. 12. maí 2017 07:00 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13. maí 2017 20:48
Fleiri Panamamál rannsökuð Af þeim 34 málum sem tekin hafa verið til formlegrar rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattalagabrot sem tengjast Panamaskjölunum hefur rannsókn verið lokið í fimm málum. 12. maí 2017 07:00