Krefst 500 milljóna vegna Panama Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. júlí 2017 19:48 Fólkið er krafið um samtals 500 milljónir króna. vísir/anton brink Ríkisskattstjóri hefur krafið sextán einstaklinga, sem komu fyrir í Panama-skjölunum, um tæplega hálfan milljarð króna í vangoldna skatta. Tuttugu mál til viðbótar eru til vinnslu en ekki liggur fyrir hve mikið muni skila sér í ríkissjóð þegar upp er staðið.Frá þessu er greint á vef RÚV. Þar er jafnframt haft eftir ríkisskattstjóra að líklegt sé að allt innheimtist og að talan gæti enn hækkað. Ríkisstjórnin keypti gögn eftir Panama-lekann svokallaða um eignir Íslendinga í skattaskjólum. Þar voru nöfn 349 einstaklinga að finna og 61 aflandsfélag með íslenska kennitölu. Skattrannsóknarstjóri ákvað svo að rannsaka 34 nöfn sérstaklega en þau nöfn sem hann rannsakar ekki fóru á borð ríkisskattstjóra. Tengdar fréttir Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13. maí 2017 20:48 Fleiri Panamamál rannsökuð Af þeim 34 málum sem tekin hafa verið til formlegrar rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattalagabrot sem tengjast Panamaskjölunum hefur rannsókn verið lokið í fimm málum. 12. maí 2017 07:00 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur krafið sextán einstaklinga, sem komu fyrir í Panama-skjölunum, um tæplega hálfan milljarð króna í vangoldna skatta. Tuttugu mál til viðbótar eru til vinnslu en ekki liggur fyrir hve mikið muni skila sér í ríkissjóð þegar upp er staðið.Frá þessu er greint á vef RÚV. Þar er jafnframt haft eftir ríkisskattstjóra að líklegt sé að allt innheimtist og að talan gæti enn hækkað. Ríkisstjórnin keypti gögn eftir Panama-lekann svokallaða um eignir Íslendinga í skattaskjólum. Þar voru nöfn 349 einstaklinga að finna og 61 aflandsfélag með íslenska kennitölu. Skattrannsóknarstjóri ákvað svo að rannsaka 34 nöfn sérstaklega en þau nöfn sem hann rannsakar ekki fóru á borð ríkisskattstjóra.
Tengdar fréttir Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13. maí 2017 20:48 Fleiri Panamamál rannsökuð Af þeim 34 málum sem tekin hafa verið til formlegrar rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattalagabrot sem tengjast Panamaskjölunum hefur rannsókn verið lokið í fimm málum. 12. maí 2017 07:00 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13. maí 2017 20:48
Fleiri Panamamál rannsökuð Af þeim 34 málum sem tekin hafa verið til formlegrar rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattalagabrot sem tengjast Panamaskjölunum hefur rannsókn verið lokið í fimm málum. 12. maí 2017 07:00