Mjög ólíklegt að tekin verði skýrsla af Thomasi Møller á þriðjudag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2017 14:56 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/vilhelm Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 á þriðjudag. Áformað var að hefja aðalmeðferðina á því að yfirheyra Thomas sjálfan en hann er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Nú er hins vegar útlit fyrir að ekki verði hægt að yfirheyra Thomas þar sem enn er beðið eftir matsgerð þýsks réttarmeinafræðings. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, segir í samtali við Vísi að hún telji afar ólíklegt að matsgerðin verði komin fyrir þriðjudaginn og því verði ekki hægt að yfirheyra Thomas, en fyrst var greint frá því á vef Morgunblaðsins að hugsanlegar tafir gætu orðið á málinu vegna þessa. Kolbrún segir að enn sé stefnt að því að taka skýrslur af skipverjum á Polar Nanoq en skipið verður í höfn hér á landi næstkomandi þriðjudag. Kolbrún segist reikna með að taka þá skýrslur af sjö til átta skipverjum. Aðspurð hvenær aðalmeðferðinni verði síðan framhaldið segir hún að stefnt sé á það í lok ágúst. Þá ætti skýrsla réttarmeinafræðingsins að liggja fyrir og hægt verður að taka skýrslu af Thomasi fyrir dómi. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32 Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46 Réttarmeinafræðingur fenginn til að svara fimm spurningum í Birnumálinu 23. maí 2017 15:15 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 á þriðjudag. Áformað var að hefja aðalmeðferðina á því að yfirheyra Thomas sjálfan en hann er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Nú er hins vegar útlit fyrir að ekki verði hægt að yfirheyra Thomas þar sem enn er beðið eftir matsgerð þýsks réttarmeinafræðings. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, segir í samtali við Vísi að hún telji afar ólíklegt að matsgerðin verði komin fyrir þriðjudaginn og því verði ekki hægt að yfirheyra Thomas, en fyrst var greint frá því á vef Morgunblaðsins að hugsanlegar tafir gætu orðið á málinu vegna þessa. Kolbrún segir að enn sé stefnt að því að taka skýrslur af skipverjum á Polar Nanoq en skipið verður í höfn hér á landi næstkomandi þriðjudag. Kolbrún segist reikna með að taka þá skýrslur af sjö til átta skipverjum. Aðspurð hvenær aðalmeðferðinni verði síðan framhaldið segir hún að stefnt sé á það í lok ágúst. Þá ætti skýrsla réttarmeinafræðingsins að liggja fyrir og hægt verður að taka skýrslu af Thomasi fyrir dómi.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32 Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46 Réttarmeinafræðingur fenginn til að svara fimm spurningum í Birnumálinu 23. maí 2017 15:15 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32
Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46