Net strengt milli stólpa við nýju brúna við Hvítá Jakob Bjarnar skrifar 20. júlí 2017 14:05 Gljúfrin undir Gullfossi eru ekki árennileg en þyrla gæslunnar tók þátt í leitinni í gær. Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan Leitin að manninum sem féll í Gullfoss hefur ekki skilað árangri enn sem komið er. En, eins og greint hefur verið frá sendi lögreglan frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kom að maðurinn væri hælisleitandi. Vísir ræddi nú rétt í þessu við Gunnar Inga Friðriksson sem stjórnar leitinni, en hann er stjórnandi svæðisstjórnar Landsbjargar á Suðurlandi. Gunnar Ingi segir 60 manns að leita; leitarhópar ganga með ánni og þá eru notaðir bátar, svifnökkvar og drónar við leitina. Þá er Björgunarsveitin með sjónpósta við nýju brúnna við Hvítá en net hefur verið strengt milli stólpa í von um að í það megi grípa manninn fljóti hann þar um.Net hafa verið strengd milli stólpa við nýju brúna yfir Hvítá.vísir/jói kGunnar Ingi segir spurður hvort menn væru ekki að verða vondaufir um að leitin skilaði árangri tímann afstæðan við aðstæður sem þessar. „Það er erfitt að segja. Allur gangur er á þessu miðað við reynsluna. Það ríkir mikil óvissa núna.“ Í gær voru tvær þyrlur frá Landhelgisgæslunni sem aðstoðuðu við leitina í gær og eru meðfylgjandi myndir frá Gæslunni en þær sýna glögglega erfiðar aðstæður.Aðstæður voru nokkuð erfiðar við fossinn og Hvítá í gær.Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan Leit við Gullfoss Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Sjá meira
Leitin að manninum sem féll í Gullfoss hefur ekki skilað árangri enn sem komið er. En, eins og greint hefur verið frá sendi lögreglan frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kom að maðurinn væri hælisleitandi. Vísir ræddi nú rétt í þessu við Gunnar Inga Friðriksson sem stjórnar leitinni, en hann er stjórnandi svæðisstjórnar Landsbjargar á Suðurlandi. Gunnar Ingi segir 60 manns að leita; leitarhópar ganga með ánni og þá eru notaðir bátar, svifnökkvar og drónar við leitina. Þá er Björgunarsveitin með sjónpósta við nýju brúnna við Hvítá en net hefur verið strengt milli stólpa í von um að í það megi grípa manninn fljóti hann þar um.Net hafa verið strengd milli stólpa við nýju brúna yfir Hvítá.vísir/jói kGunnar Ingi segir spurður hvort menn væru ekki að verða vondaufir um að leitin skilaði árangri tímann afstæðan við aðstæður sem þessar. „Það er erfitt að segja. Allur gangur er á þessu miðað við reynsluna. Það ríkir mikil óvissa núna.“ Í gær voru tvær þyrlur frá Landhelgisgæslunni sem aðstoðuðu við leitina í gær og eru meðfylgjandi myndir frá Gæslunni en þær sýna glögglega erfiðar aðstæður.Aðstæður voru nokkuð erfiðar við fossinn og Hvítá í gær.Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan
Leit við Gullfoss Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Sjá meira