Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. júlí 2017 06:00 Sjónlína er nú frá Reykjanesbraut að Flatahverfi og opin leið fyrir umferðarhávaða. vísir/andri marinó „Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut. „Gríðarlegur umferðarhávaði berst frá Reykjanesbraut yfir Efri-Flatir svo ekki verður lengur við unað. Með fyrirsjáanlega vaxandi umferð mun ástandið versna enn frekar,“ segja íbúarnir. Þeir hafi lýst áhyggjum sínum af auknum hávaða frá umferð þegar Reykjanesbrautin var tvöfölduð fyrir um það bil áratug. „Fengust þau svör að þetta myndi lagast með hljóðmanarstubb yfir læknum og hljóðmön við Vífilsstaðaveg. Þær aðgerðir hafa því miður litlu breytt,“ segja íbúarnir sem vilja hljóðmön við Reykjanesbraut á kaflanum frá Vífilsstöðum að byggðinni í Molduhrauni. „Nánar tiltekið að þeim hluta brautarinnar sem snýr að Flatahverfi í Garðabæ,“ eins og segir í bréfinu. Með hljóðmön segjast íbúarnir telja að hávaðamengun í hverfinu minnki til muna með auknum lífsgæðum fyrir þá sem þar búa. Útivistargildi Garðahrauns muni aukast verulega. „Nýlega hafa verið lagðir glæsilegir göngustígar um hraunið, en því miður er hávaði það mikill í hrauninu að náttúruupplifun er takmörkuð.“ Bæjarráð Garðabæjar fól bæjarstjóranum að skoða málið. Costco Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
„Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut. „Gríðarlegur umferðarhávaði berst frá Reykjanesbraut yfir Efri-Flatir svo ekki verður lengur við unað. Með fyrirsjáanlega vaxandi umferð mun ástandið versna enn frekar,“ segja íbúarnir. Þeir hafi lýst áhyggjum sínum af auknum hávaða frá umferð þegar Reykjanesbrautin var tvöfölduð fyrir um það bil áratug. „Fengust þau svör að þetta myndi lagast með hljóðmanarstubb yfir læknum og hljóðmön við Vífilsstaðaveg. Þær aðgerðir hafa því miður litlu breytt,“ segja íbúarnir sem vilja hljóðmön við Reykjanesbraut á kaflanum frá Vífilsstöðum að byggðinni í Molduhrauni. „Nánar tiltekið að þeim hluta brautarinnar sem snýr að Flatahverfi í Garðabæ,“ eins og segir í bréfinu. Með hljóðmön segjast íbúarnir telja að hávaðamengun í hverfinu minnki til muna með auknum lífsgæðum fyrir þá sem þar búa. Útivistargildi Garðahrauns muni aukast verulega. „Nýlega hafa verið lagðir glæsilegir göngustígar um hraunið, en því miður er hávaði það mikill í hrauninu að náttúruupplifun er takmörkuð.“ Bæjarráð Garðabæjar fól bæjarstjóranum að skoða málið.
Costco Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira