Stefnir á Ólympíuleikana Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 19:30 Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Arnar Björnsson ræddi við hana í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er búið að vera svolítið sérstakt ár. Mjög löng ferðalög til Ástralíu, Tælands og Kína. Í eitt skiptið fór ég hringinn í kringum hnöttinn, sem var mjög skemmtilegt,“ sagði Valdís. Valdís varð Íslandsmeistari í golfi á árinu, en var ekki alltaf ánægð með spilamennsku sína í sumar. „Ég er búin að vera rosalega nálægt því að spila mjög vel, en hef ekki alveg náð að negla það niður.“ „Það væri frábært að klífa upp heimslistann og komast einhvertíman á topp 100,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir sem einnig stefnir að því að komast inn á LPGA mótaröðina og sjálfa Ólympíuleikana. Viðtal Arnars við Valdísi má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Arnar Björnsson ræddi við hana í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er búið að vera svolítið sérstakt ár. Mjög löng ferðalög til Ástralíu, Tælands og Kína. Í eitt skiptið fór ég hringinn í kringum hnöttinn, sem var mjög skemmtilegt,“ sagði Valdís. Valdís varð Íslandsmeistari í golfi á árinu, en var ekki alltaf ánægð með spilamennsku sína í sumar. „Ég er búin að vera rosalega nálægt því að spila mjög vel, en hef ekki alveg náð að negla það niður.“ „Það væri frábært að klífa upp heimslistann og komast einhvertíman á topp 100,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir sem einnig stefnir að því að komast inn á LPGA mótaröðina og sjálfa Ólympíuleikana. Viðtal Arnars við Valdísi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira