Faðir Warmbier trúir ekki skýringum Norður-Kóreustjórnar Atli Ísleifsson skrifar 15. júní 2017 15:12 Fred Warmbier, faðir Otto, ræddi við fjölmiðla í Ohio fyrr í dag. Vísir/AFP Faðir bandaríska námsmannsins Otto Warmbier segist ekki taka skýringar Norður-Kóreustjórnar um ástæðu dás sonar síns trúanlegar. Foreldrar Warmbier ræddu við fjölmiðla á fréttamannafundi á sjúkrahúsi í Ohio fyrr í dag. Foreldrar Warmbier sögðust hafa fengið þær skýringar að Otto hafi fallið í dá í mars 2016 eftir að hafa fengið svokallaða bótúlíneitrun og hafa innbyrt svefntöflu sem hann fékk að loknum réttarhöldum. Fred Warmbier, faðir Otto, sagði á fréttamannafundinum að Norður-Kóreumenn hafi farið með son sinn á grimmilegan hátt. Sagði hann Otto hafa orðið fyrir alvarlegum taugaskaða en að ástand hans væri stöðugt. Norður-Kóreustjórn sleppti Warmbier lausum fyrr í vikunni eftir að hann hafði verið dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu á síðasta ári fyrir að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti landið í janúar 2016.Otto Warmbier í Norður-Kóreu.Vísir/AFPForeldrar Warmbier sögðust hafa frétt af því fyrst fyrir viku að sonur þeirra hafi verið í dái síðan í mars á síðasta ári, eða í um fimmtán mánuði. Skömmu eftir að Warmbier var handtekinn birtist hann í viðtali á ríkismiðli Norður-Kóreu þar sem hann játaði brot sitt og sagði að kirkjusöfnuður hans í Bandaríkjunum hefði beðið hann um að koma heim með minjagrip. „Jafnvel þó að maður myndi trúa útskýringum þeirra um að bótúlíneitrun og svefntaflan hafi valdið dáinu – og það gerum við ekki – þá er engin afsökun fyrir siðmenntaða þjóð að hafa haldið ástandi hans leyndu og komið í veg fyrir að hann fengi bestu mögulega læknisaðstoð,“ sagði Fred Warmbier. Otto Warmbier stundaði nám í hagfræði við Háskólann í Virginíu þegar hann var handtekinn á ferðalagi sínu til Norður-Kóreu. Tengdar fréttir Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44 Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Faðir bandaríska námsmannsins Otto Warmbier segist ekki taka skýringar Norður-Kóreustjórnar um ástæðu dás sonar síns trúanlegar. Foreldrar Warmbier ræddu við fjölmiðla á fréttamannafundi á sjúkrahúsi í Ohio fyrr í dag. Foreldrar Warmbier sögðust hafa fengið þær skýringar að Otto hafi fallið í dá í mars 2016 eftir að hafa fengið svokallaða bótúlíneitrun og hafa innbyrt svefntöflu sem hann fékk að loknum réttarhöldum. Fred Warmbier, faðir Otto, sagði á fréttamannafundinum að Norður-Kóreumenn hafi farið með son sinn á grimmilegan hátt. Sagði hann Otto hafa orðið fyrir alvarlegum taugaskaða en að ástand hans væri stöðugt. Norður-Kóreustjórn sleppti Warmbier lausum fyrr í vikunni eftir að hann hafði verið dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu á síðasta ári fyrir að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti landið í janúar 2016.Otto Warmbier í Norður-Kóreu.Vísir/AFPForeldrar Warmbier sögðust hafa frétt af því fyrst fyrir viku að sonur þeirra hafi verið í dái síðan í mars á síðasta ári, eða í um fimmtán mánuði. Skömmu eftir að Warmbier var handtekinn birtist hann í viðtali á ríkismiðli Norður-Kóreu þar sem hann játaði brot sitt og sagði að kirkjusöfnuður hans í Bandaríkjunum hefði beðið hann um að koma heim með minjagrip. „Jafnvel þó að maður myndi trúa útskýringum þeirra um að bótúlíneitrun og svefntaflan hafi valdið dáinu – og það gerum við ekki – þá er engin afsökun fyrir siðmenntaða þjóð að hafa haldið ástandi hans leyndu og komið í veg fyrir að hann fengi bestu mögulega læknisaðstoð,“ sagði Fred Warmbier. Otto Warmbier stundaði nám í hagfræði við Háskólann í Virginíu þegar hann var handtekinn á ferðalagi sínu til Norður-Kóreu.
Tengdar fréttir Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44 Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44
Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46