Alltaf dreymt um að komast í landsliðið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2017 09:15 Dagný Rún er í Snælandsskóla og æfir fótbolta af kappi með HK. Vísir/Eyþór Árnason Íþróttir og stærðfræði eru uppáhaldsnámsgreinar Dagnýjar Rúnar Pétursdóttur sem er á fjórtánda ári og á að fermast í vor. En hvað gerir hún helst eftir skóla? Ég fer á fótboltaæfingar og fer að hitta vinkonurnar. Í hvaða liði og flokki ertu í fótbolta og hversu oft æfir þú á viku? Ég æfi fótbolta með 4. og 3. flokki HK. Ég æfi fjórum sinnum í viku og svo keppi ég flestar helgar. Hvaða stöðu spilarðu? Mér finnst skemmtilegast að spila á kantinum eða á miðjunni og ég spila oftast þær stöður. Hvaða hæfileikar koma þér að mestu gagni í boltanum? Hraði, styrkur og tækni myndi ég segja að væru mínir helstu styrkleikar. Átt þú þér fyrirmynd á sviði fótboltans og ef svo er, hverja? Já, margar. T.d. Glódísi þar sem hún kemur líka úr HK og Hazard sem er í Chelsea. Spilar þú á hljóðfæri og þá hvert? Nei, ég lærði einu sinni á harmonikku en það stangaðist á við fótboltann svo að ég hætti því. Er einhver tónlistarmaður/kona í uppáhaldi? Já, nokkrir, t.d. Ed Sheeran og Zara Larsson. Hver er besta bíómynd sem þú hefur séð? Harry Potter. Hvað dreymir þig um að verða þegar þú verður stærri? Atvinnumaður í fótbolta og sjúkraþjálfari. Svo hefur mig alltaf dreymt um að komast í landsliðið. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017. Krakkar Lífið Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Íþróttir og stærðfræði eru uppáhaldsnámsgreinar Dagnýjar Rúnar Pétursdóttur sem er á fjórtánda ári og á að fermast í vor. En hvað gerir hún helst eftir skóla? Ég fer á fótboltaæfingar og fer að hitta vinkonurnar. Í hvaða liði og flokki ertu í fótbolta og hversu oft æfir þú á viku? Ég æfi fótbolta með 4. og 3. flokki HK. Ég æfi fjórum sinnum í viku og svo keppi ég flestar helgar. Hvaða stöðu spilarðu? Mér finnst skemmtilegast að spila á kantinum eða á miðjunni og ég spila oftast þær stöður. Hvaða hæfileikar koma þér að mestu gagni í boltanum? Hraði, styrkur og tækni myndi ég segja að væru mínir helstu styrkleikar. Átt þú þér fyrirmynd á sviði fótboltans og ef svo er, hverja? Já, margar. T.d. Glódísi þar sem hún kemur líka úr HK og Hazard sem er í Chelsea. Spilar þú á hljóðfæri og þá hvert? Nei, ég lærði einu sinni á harmonikku en það stangaðist á við fótboltann svo að ég hætti því. Er einhver tónlistarmaður/kona í uppáhaldi? Já, nokkrir, t.d. Ed Sheeran og Zara Larsson. Hver er besta bíómynd sem þú hefur séð? Harry Potter. Hvað dreymir þig um að verða þegar þú verður stærri? Atvinnumaður í fótbolta og sjúkraþjálfari. Svo hefur mig alltaf dreymt um að komast í landsliðið. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017.
Krakkar Lífið Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira